Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Ingvi Þór Sæmundsson í Kaplakrika skrifar 26. september 2015 16:39 Davíð Þór átti frábæran leik í dag. vísir/þórdís "Ég var næstum því búinn að gleyma því hvernig það er að lyfta bikurum. Nei, nei það er frábær tilfinning að ná að klára þetta og við erum ótrúlega ánægðir með tímabilið," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skömmu eftir að hann lyfti Íslandsbikarnum, þeim sjöunda í sögu félagsins. Davíð sagði leikinn gegn Fjölni í dag hafa verið erfiðan. "Já, mér fannst við samt vera sterkari aðilinn alveg þangað til við komumst í 2-1. Þá féllum við ósjálfrátt dálítið langt til baka en náðum að klára þetta," sagði Davíð sem sagði drauga fortíðar ekki hafa þvælst fyrir FH-ingum í dag en þeir töpuðu titlinum á heimavelli í fyrra gegn Stjörnunni eins og frægt er orðið. "Eina sem var í höfðinu á mér var að klára þetta hérna í dag. Vonbrigðin frá því í fyrra hjálpuðu kannski frekar en hitt og það var virkilega sterkt að ná að klára þetta," sagði Davíð sem er búinn að vera lengi að þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur. Hann segir að titlarnir haldi honum gangandi. "Þetta verður ekki þreytt meðan maður er að vinna titlana, það er þreytt ef maður nær ekki að klára tímabilin með titli. Þetta var erfitt að tapa þessu á síðustu stundu í fyrra og þetta var erfitt 2013. "En það er ekkert skemmtilegra en að vinna titla," sagði Davíð sem er nokkuð sáttur með eigin frammistöðu á tímabilinu. "Já, ég er nokkuð sáttur með þetta. Ég er búinn að spila alla leikina nema einn, þegar ég var í banni, og fannst ég nokkuð stöðugur," sagði fyrirliðinn alsæll að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
"Ég var næstum því búinn að gleyma því hvernig það er að lyfta bikurum. Nei, nei það er frábær tilfinning að ná að klára þetta og við erum ótrúlega ánægðir með tímabilið," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skömmu eftir að hann lyfti Íslandsbikarnum, þeim sjöunda í sögu félagsins. Davíð sagði leikinn gegn Fjölni í dag hafa verið erfiðan. "Já, mér fannst við samt vera sterkari aðilinn alveg þangað til við komumst í 2-1. Þá féllum við ósjálfrátt dálítið langt til baka en náðum að klára þetta," sagði Davíð sem sagði drauga fortíðar ekki hafa þvælst fyrir FH-ingum í dag en þeir töpuðu titlinum á heimavelli í fyrra gegn Stjörnunni eins og frægt er orðið. "Eina sem var í höfðinu á mér var að klára þetta hérna í dag. Vonbrigðin frá því í fyrra hjálpuðu kannski frekar en hitt og það var virkilega sterkt að ná að klára þetta," sagði Davíð sem er búinn að vera lengi að þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur. Hann segir að titlarnir haldi honum gangandi. "Þetta verður ekki þreytt meðan maður er að vinna titlana, það er þreytt ef maður nær ekki að klára tímabilin með titli. Þetta var erfitt að tapa þessu á síðustu stundu í fyrra og þetta var erfitt 2013. "En það er ekkert skemmtilegra en að vinna titla," sagði Davíð sem er nokkuð sáttur með eigin frammistöðu á tímabilinu. "Já, ég er nokkuð sáttur með þetta. Ég er búinn að spila alla leikina nema einn, þegar ég var í banni, og fannst ég nokkuð stöðugur," sagði fyrirliðinn alsæll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti