Þúsundir ganga til að minnast horfnu nemendanna Bjarki Ármannsson skrifar 26. september 2015 23:17 Frá göngunni í Mexíkóborg í kvöld. Vísir/EPA Foreldrar þeirra 43 ungmenna sem hurfu í Mexíkó í september í fyrra leiddu í kvöld fjölmenna kröfugöngu í Mexíkóborg til að minnast þess að ár er liðið frá hvarfinu. Þúsundir manna tóku þátt í göngunni.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, héldu foreldrarnir á plakötum með myndum af börnum sínum þar sem kallað er á réttlæti. Mikillar reiði gætir meðal almennings í Mexíkó vegna þess hve illa ríkisstjórninni hefur tekist að komast til botns í málinu. Ungmennin sem hurfu voru námsmenn sem voru á ferð í bænum Iguala í suðurhluta Mexíkó. Ríkisstjórn landsins segir að lögregla á svæðinu hafi stöðvað nemendurna á ferð sinni og afhent þá eiturlyfjagengi sem á að hafa drepið þá og brennt líkin. Alþjóðlegt rannsóknarteymi á vegum Sam-Ameríska mannréttindaráðsins komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að líkin hafi ekki öll verið brennd á ruslahaugnum þar sem ríkisstjórnin heldur því fram að verknaðurinn hafi átt sér stað. Teymið taldi líklegra að nemendurnir hefðu fyrir slysni lagt undir sig rútu sem nota átti til að smygla eiturlyfjum og það hafi leitt til dauða þeirra. Jafnframt hafi ríkisstjórnin ekki gert neitt til þess að vernda þá. Tengdar fréttir Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18 Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30 Fyrrum bæjarstjóri ákærður vegna hvarfs 43 nemenda Búið er að ákæra Jose Luis Abarca, fyrrum bæjarstjóra Iguala í Mexíkó, vegna hvarfs 43 nemenda þar í landi. 15. janúar 2015 08:30 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Foreldrar þeirra 43 ungmenna sem hurfu í Mexíkó í september í fyrra leiddu í kvöld fjölmenna kröfugöngu í Mexíkóborg til að minnast þess að ár er liðið frá hvarfinu. Þúsundir manna tóku þátt í göngunni.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, héldu foreldrarnir á plakötum með myndum af börnum sínum þar sem kallað er á réttlæti. Mikillar reiði gætir meðal almennings í Mexíkó vegna þess hve illa ríkisstjórninni hefur tekist að komast til botns í málinu. Ungmennin sem hurfu voru námsmenn sem voru á ferð í bænum Iguala í suðurhluta Mexíkó. Ríkisstjórn landsins segir að lögregla á svæðinu hafi stöðvað nemendurna á ferð sinni og afhent þá eiturlyfjagengi sem á að hafa drepið þá og brennt líkin. Alþjóðlegt rannsóknarteymi á vegum Sam-Ameríska mannréttindaráðsins komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu að líkin hafi ekki öll verið brennd á ruslahaugnum þar sem ríkisstjórnin heldur því fram að verknaðurinn hafi átt sér stað. Teymið taldi líklegra að nemendurnir hefðu fyrir slysni lagt undir sig rútu sem nota átti til að smygla eiturlyfjum og það hafi leitt til dauða þeirra. Jafnframt hafi ríkisstjórnin ekki gert neitt til þess að vernda þá.
Tengdar fréttir Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18 Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30 Fyrrum bæjarstjóri ákærður vegna hvarfs 43 nemenda Búið er að ákæra Jose Luis Abarca, fyrrum bæjarstjóra Iguala í Mexíkó, vegna hvarfs 43 nemenda þar í landi. 15. janúar 2015 08:30 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18
Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52
Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30
Fyrrum bæjarstjóri ákærður vegna hvarfs 43 nemenda Búið er að ákæra Jose Luis Abarca, fyrrum bæjarstjóra Iguala í Mexíkó, vegna hvarfs 43 nemenda þar í landi. 15. janúar 2015 08:30
Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27