Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. september 2015 18:52 Fanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Vísir/Stefán Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þetta er niðurstaða dómsins í máli sem hún höfðaði eftir að hafa verið neitað um lyfin sem standa sjúklingum til boða í öllum nágrannalöndunum. Hún segir þetta í raun dauðadóm yfir sér. Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Lyfið Harvoni sem upprætir lifrarbólgu á nokkrum vikum og er nánast án aukaverkana stendur þó ekki íslenskum lifrarbólgusjúklingum enn til boða.Fjárlög ofar mannréttindumFanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Í niðurstöðu dómsins er ekki fallist á að sú ákvörðun að neita henni um lyfið sé andstæð lögum eða stjórnarskrá. Bent er á að allir stefndu í málinu séu bundnir af fjárheimildum ríkisins. Hún segir dóminn afar sársaukafullan, enda hafi hún ekki getað lifað eðlilegu lífi í þrjátíu ár vegna sjúkdómsins. Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Fanneyjar, segir að í dómnum felist að fjárlögin séu æðri mannréttindum á Íslandi. Samkvæmt því eigi slökkviliðið að hætta að slökkva elda ef fjárheimildir þrjóti, lögreglan að hætta að halda uppi lögum og reglu og læknar að hætta lækna. Hann segir að dómnum verði áfrýjað, það komi ekkert annað til greina. Fanney þurfi að fá lækningu við sjúkdómi sínum. Þau ætli ekki að hætta fyrr en hún fær hana. Tengdar fréttir Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þetta er niðurstaða dómsins í máli sem hún höfðaði eftir að hafa verið neitað um lyfin sem standa sjúklingum til boða í öllum nágrannalöndunum. Hún segir þetta í raun dauðadóm yfir sér. Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Lyfið Harvoni sem upprætir lifrarbólgu á nokkrum vikum og er nánast án aukaverkana stendur þó ekki íslenskum lifrarbólgusjúklingum enn til boða.Fjárlög ofar mannréttindumFanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Í niðurstöðu dómsins er ekki fallist á að sú ákvörðun að neita henni um lyfið sé andstæð lögum eða stjórnarskrá. Bent er á að allir stefndu í málinu séu bundnir af fjárheimildum ríkisins. Hún segir dóminn afar sársaukafullan, enda hafi hún ekki getað lifað eðlilegu lífi í þrjátíu ár vegna sjúkdómsins. Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Fanneyjar, segir að í dómnum felist að fjárlögin séu æðri mannréttindum á Íslandi. Samkvæmt því eigi slökkviliðið að hætta að slökkva elda ef fjárheimildir þrjóti, lögreglan að hætta að halda uppi lögum og reglu og læknar að hætta lækna. Hann segir að dómnum verði áfrýjað, það komi ekkert annað til greina. Fanney þurfi að fá lækningu við sjúkdómi sínum. Þau ætli ekki að hætta fyrr en hún fær hana.
Tengdar fréttir Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15
Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00
„Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46
Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15