Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. september 2015 18:52 Fanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Vísir/Stefán Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þetta er niðurstaða dómsins í máli sem hún höfðaði eftir að hafa verið neitað um lyfin sem standa sjúklingum til boða í öllum nágrannalöndunum. Hún segir þetta í raun dauðadóm yfir sér. Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Lyfið Harvoni sem upprætir lifrarbólgu á nokkrum vikum og er nánast án aukaverkana stendur þó ekki íslenskum lifrarbólgusjúklingum enn til boða.Fjárlög ofar mannréttindumFanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Í niðurstöðu dómsins er ekki fallist á að sú ákvörðun að neita henni um lyfið sé andstæð lögum eða stjórnarskrá. Bent er á að allir stefndu í málinu séu bundnir af fjárheimildum ríkisins. Hún segir dóminn afar sársaukafullan, enda hafi hún ekki getað lifað eðlilegu lífi í þrjátíu ár vegna sjúkdómsins. Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Fanneyjar, segir að í dómnum felist að fjárlögin séu æðri mannréttindum á Íslandi. Samkvæmt því eigi slökkviliðið að hætta að slökkva elda ef fjárheimildir þrjóti, lögreglan að hætta að halda uppi lögum og reglu og læknar að hætta lækna. Hann segir að dómnum verði áfrýjað, það komi ekkert annað til greina. Fanney þurfi að fá lækningu við sjúkdómi sínum. Þau ætli ekki að hætta fyrr en hún fær hana. Tengdar fréttir Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þetta er niðurstaða dómsins í máli sem hún höfðaði eftir að hafa verið neitað um lyfin sem standa sjúklingum til boða í öllum nágrannalöndunum. Hún segir þetta í raun dauðadóm yfir sér. Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Lyfið Harvoni sem upprætir lifrarbólgu á nokkrum vikum og er nánast án aukaverkana stendur þó ekki íslenskum lifrarbólgusjúklingum enn til boða.Fjárlög ofar mannréttindumFanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Í niðurstöðu dómsins er ekki fallist á að sú ákvörðun að neita henni um lyfið sé andstæð lögum eða stjórnarskrá. Bent er á að allir stefndu í málinu séu bundnir af fjárheimildum ríkisins. Hún segir dóminn afar sársaukafullan, enda hafi hún ekki getað lifað eðlilegu lífi í þrjátíu ár vegna sjúkdómsins. Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Fanneyjar, segir að í dómnum felist að fjárlögin séu æðri mannréttindum á Íslandi. Samkvæmt því eigi slökkviliðið að hætta að slökkva elda ef fjárheimildir þrjóti, lögreglan að hætta að halda uppi lögum og reglu og læknar að hætta lækna. Hann segir að dómnum verði áfrýjað, það komi ekkert annað til greina. Fanney þurfi að fá lækningu við sjúkdómi sínum. Þau ætli ekki að hætta fyrr en hún fær hana.
Tengdar fréttir Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15
Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00
„Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46
Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent