Ekki útilokað að erlent skip hafi verið í fjársjóðsleit við Íslandsstrendur Gissur Sigurðsson skrifar 3. september 2015 13:21 Skipið í höfn á Ísafirði í dag. vísir/hafþór Ekki er talið útilokað að áhöfn erlends rannsóknaskips, sem var í óleyfi að stunda neðansjávarrannsóknir vestur af Ísafjarðardjúpi, hafi verið að leita að fjársjóði, sem á að hafa verið um borð í skipi, sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags, er enn á Ísafirði, eftir að Landhelgisgæslan beindi því þangað fyrr í vikunni þar sem það hafði verið við óheimilar rannsóknir um 60 sjómílur vestur af Ísafjarðardjúpi. Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum,en mörg slík eru á þessum slóðum síðan úr síðari heimstyrjöldinni. Að sögn Auðuns Krisitnssonar er orðrómur um að mikil verðmæti séu um borð í skipi, eða skipum sem sökkt var á þessum slóðum, en skipverjar Endeavour hafa ekki gefið neitt upp um það. Rannsóknalelyfi þarf til slíkrar leitar innan 200 mílna efnahagslögsögunnar. Utanríkisráðuneytið kannast ekki við að áhöfnin eðæa útgerðin hafi sótt um slíkt leyfi eftir að skipinu var vísað til Ísafjarðar. Ekki liggur fyrir hvort tekið verður á málinu sem lögbroti, en skipið er ekki í farbanni. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Ekki er talið útilokað að áhöfn erlends rannsóknaskips, sem var í óleyfi að stunda neðansjávarrannsóknir vestur af Ísafjarðardjúpi, hafi verið að leita að fjársjóði, sem á að hafa verið um borð í skipi, sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags, er enn á Ísafirði, eftir að Landhelgisgæslan beindi því þangað fyrr í vikunni þar sem það hafði verið við óheimilar rannsóknir um 60 sjómílur vestur af Ísafjarðardjúpi. Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum,en mörg slík eru á þessum slóðum síðan úr síðari heimstyrjöldinni. Að sögn Auðuns Krisitnssonar er orðrómur um að mikil verðmæti séu um borð í skipi, eða skipum sem sökkt var á þessum slóðum, en skipverjar Endeavour hafa ekki gefið neitt upp um það. Rannsóknalelyfi þarf til slíkrar leitar innan 200 mílna efnahagslögsögunnar. Utanríkisráðuneytið kannast ekki við að áhöfnin eðæa útgerðin hafi sótt um slíkt leyfi eftir að skipinu var vísað til Ísafjarðar. Ekki liggur fyrir hvort tekið verður á málinu sem lögbroti, en skipið er ekki í farbanni.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira