Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins 3. september 2015 21:58 Leikmenn íslenska landsliðsins. Vísir/Valli Kári Árnason var besti leikmaður íslenska landsliðsins í fræknum 1-0 sigri á Hollandi í kvöld að mati Vísis og Fréttablaðsins. Skammt undan kom félagi hans úr hjarta varnarinnar, Ragnar Sigurðsson, en þeir tveir stóðu vaktina eins og hershöfðingjar í leiknum. Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati okkar voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. Nánari útlistun á hverri einkunn má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 9 Smá tæpur í fyrri hálfleik en reddaði sér sem skipti öllu og varði mörgum sinnum mjög vel í seinni.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 8 Traustur og gerði engin mistök. Yfirvegaður og öruggur.Kári Árnason, miðvörður 9, maður leiksins Tók mikla ábyrgð í vörninni og í því að spila boltanum skynsamlega út úr vörninni. Tapaði ekki einvígi og skallaði allt í burtu.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 9 Yfirvegaður að vanda og lenti aldrei í miklum vandræðum hvort sem er í loftinu eða einn á móti einum. Átti öll sín svæði og gerði engin mistök.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 8 Lifði af fyrstu 25 mínúturnar á móti Robben og skilaði sínu í vörn sem sókn. Þurfti að dekka stór svæði í seinni en slapp með það.Birkir Bjarnason, hægri kantmaður 8 Vann vel að vanda og vann sig inn í leikinn eftir rólega byrjun. Sýndi hvað eftir annað klókindi sín ekki síst þegar hann fiskaði vítið.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 9 Átti miðjuna. Hélt stöðu frábærlega og las vel þegar aðrir leikmenn hlupu út úr stöðu. Rak sína menn áfram og hélt vinnslunni gangandi.Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 8 Vann frábæra varnarvinnu og hjálpaði við frábæra pressu inn á miðjunni. Hefur oft verið meira ógnandi í sókninni en frábært skot hans var nálægt því að fara inn. Kláraði vítið vel.Jóhann Berg Guðmundsson, vinstri kantmaður 8 Var allt í öllu í sóknarleiknum og pressunni. Mjög ógnandi. Frábær á boltanum en óheppinn með skotin sín.Jón Daði Böðvarsson, framherji 7 Hljóp og hljóp eins og hann er vanur. Kom kannski lítið út úr þegar hann var með boltann en hann tók góðar ákvarðanirKolbeinn Sigþórsson, framherji 7 Hélt allri varnarlínu Hollendinga við efnið frá fyrstu mínútu og var mjög sýnilegur þegar menn þurfti að losa pressu. Fiskaði mann af velli og breytti með því leiknum.Varamenn:Eiður Smári Guðjohnsen 6 (Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 64. mínútu) Svolítið þungur og ætlaði sér aðeins of mikið í byrjun. Fann síðan taktinn og spilaði af skynsemiAlfreð Finnbogason -(Kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 78. mínútu) Fékk nokkur tækifæri einn á einn en tókst ekki að nýta sér þauÓlafur Ingi Skúlason -(Kom inn á fyrir Aron Einar Gunnarsson á 86. mínútu) Lét finna fyrir sér á lokamínútum og komst vel frá sínum fáu mínútum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Kári Árnason var besti leikmaður íslenska landsliðsins í fræknum 1-0 sigri á Hollandi í kvöld að mati Vísis og Fréttablaðsins. Skammt undan kom félagi hans úr hjarta varnarinnar, Ragnar Sigurðsson, en þeir tveir stóðu vaktina eins og hershöfðingjar í leiknum. Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati okkar voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. Nánari útlistun á hverri einkunn má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 9 Smá tæpur í fyrri hálfleik en reddaði sér sem skipti öllu og varði mörgum sinnum mjög vel í seinni.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 8 Traustur og gerði engin mistök. Yfirvegaður og öruggur.Kári Árnason, miðvörður 9, maður leiksins Tók mikla ábyrgð í vörninni og í því að spila boltanum skynsamlega út úr vörninni. Tapaði ekki einvígi og skallaði allt í burtu.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 9 Yfirvegaður að vanda og lenti aldrei í miklum vandræðum hvort sem er í loftinu eða einn á móti einum. Átti öll sín svæði og gerði engin mistök.Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður 8 Lifði af fyrstu 25 mínúturnar á móti Robben og skilaði sínu í vörn sem sókn. Þurfti að dekka stór svæði í seinni en slapp með það.Birkir Bjarnason, hægri kantmaður 8 Vann vel að vanda og vann sig inn í leikinn eftir rólega byrjun. Sýndi hvað eftir annað klókindi sín ekki síst þegar hann fiskaði vítið.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 9 Átti miðjuna. Hélt stöðu frábærlega og las vel þegar aðrir leikmenn hlupu út úr stöðu. Rak sína menn áfram og hélt vinnslunni gangandi.Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður 8 Vann frábæra varnarvinnu og hjálpaði við frábæra pressu inn á miðjunni. Hefur oft verið meira ógnandi í sókninni en frábært skot hans var nálægt því að fara inn. Kláraði vítið vel.Jóhann Berg Guðmundsson, vinstri kantmaður 8 Var allt í öllu í sóknarleiknum og pressunni. Mjög ógnandi. Frábær á boltanum en óheppinn með skotin sín.Jón Daði Böðvarsson, framherji 7 Hljóp og hljóp eins og hann er vanur. Kom kannski lítið út úr þegar hann var með boltann en hann tók góðar ákvarðanirKolbeinn Sigþórsson, framherji 7 Hélt allri varnarlínu Hollendinga við efnið frá fyrstu mínútu og var mjög sýnilegur þegar menn þurfti að losa pressu. Fiskaði mann af velli og breytti með því leiknum.Varamenn:Eiður Smári Guðjohnsen 6 (Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 64. mínútu) Svolítið þungur og ætlaði sér aðeins of mikið í byrjun. Fann síðan taktinn og spilaði af skynsemiAlfreð Finnbogason -(Kom inn á fyrir Jón Daða Böðvarsson á 78. mínútu) Fékk nokkur tækifæri einn á einn en tókst ekki að nýta sér þauÓlafur Ingi Skúlason -(Kom inn á fyrir Aron Einar Gunnarsson á 86. mínútu) Lét finna fyrir sér á lokamínútum og komst vel frá sínum fáu mínútum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00
Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51
Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30