Heimir: Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist? Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 12:24 Heimir og Lars eru að gera frábæra hluti. vísir/vísir Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari Íslands, segir að fólk megi ekki alveg missa sig í gleðinni þrátt fyrir góða stöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann segir að sambandið hafi lært á viðureigninni gegn Króatíu og að það megi ekki gera sömu mistök og þá. „Ég vil hvetja ykkur fjölmiðlamennina að horfa á leikinn hjá Kasaktan gegn Tékklandi. Það hafa orðið sjö breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum gegn okkur og þeirra lið er í mikilli framför. Ég verð að hrósa þjálfaranum þeirra, Yuri Krasnozhan. Hann hefur gert mjög góða hluti,” sagði Heimir við fjölmiðlamenn. Ísland gæti tryggt sér sæti á EM fyrir leikinn á morgun og segir Heimir að það gæti reynst erfitt að halda mönnum frá úrslitunum í hinum leikjunum. Þeir hefjast á undan leik Íslands og Kazaka. „Það er erfitt í þessum heimi í dag. Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist. Það er mjög erfitt að halda upplýsingum frá leikmönnum, en það er líka bara eðlilegt að menn vilji vita hvort þeir séu komnir í lokakeppni EM.”Sjá meira: Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga Erlendur blaðamaður spurrði hvernig samband Lars og Heimis sé. Heimir sagði að þeir myndu vega hvorn annan upp í styrkleikum og veikleikum, en hann vildi þó helst tala um leikinn sem framundan er á morgun. „Það er eðlilegt að allir vilji taka þátt í gleðinni, en við megum ekki missa okkur í gleðinni. Við megum ekki detta í það daginn fyrir partýið. Við þurfum eitt stig í viðbót.” „Við erum búnir að læra af síðari leiknum gegn Króatíu. Við gerðum vel í fyrri leiknum, en svo fóru skrípalæti í gang í kringum allt. Sambandið er búið að læra af því. Við viljum hleypa fólki að okkur, en við verðum að fá að einbeita og undirbúa okkur fyrir leikinn,” sagði Heimir. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, borðaði með liðinu fyrir síðari leikinn gegn Króatíu. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spurði Heimi hvort hann fengi að borða með liðinu: „Ég veit ekki hvort við getum stöðvað hann, en við getum þá tekið hann í mat seinna,” sagði Heimir við mikil hlátursköll. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari Íslands, segir að fólk megi ekki alveg missa sig í gleðinni þrátt fyrir góða stöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann segir að sambandið hafi lært á viðureigninni gegn Króatíu og að það megi ekki gera sömu mistök og þá. „Ég vil hvetja ykkur fjölmiðlamennina að horfa á leikinn hjá Kasaktan gegn Tékklandi. Það hafa orðið sjö breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum gegn okkur og þeirra lið er í mikilli framför. Ég verð að hrósa þjálfaranum þeirra, Yuri Krasnozhan. Hann hefur gert mjög góða hluti,” sagði Heimir við fjölmiðlamenn. Ísland gæti tryggt sér sæti á EM fyrir leikinn á morgun og segir Heimir að það gæti reynst erfitt að halda mönnum frá úrslitunum í hinum leikjunum. Þeir hefjast á undan leik Íslands og Kazaka. „Það er erfitt í þessum heimi í dag. Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist. Það er mjög erfitt að halda upplýsingum frá leikmönnum, en það er líka bara eðlilegt að menn vilji vita hvort þeir séu komnir í lokakeppni EM.”Sjá meira: Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga Erlendur blaðamaður spurrði hvernig samband Lars og Heimis sé. Heimir sagði að þeir myndu vega hvorn annan upp í styrkleikum og veikleikum, en hann vildi þó helst tala um leikinn sem framundan er á morgun. „Það er eðlilegt að allir vilji taka þátt í gleðinni, en við megum ekki missa okkur í gleðinni. Við megum ekki detta í það daginn fyrir partýið. Við þurfum eitt stig í viðbót.” „Við erum búnir að læra af síðari leiknum gegn Króatíu. Við gerðum vel í fyrri leiknum, en svo fóru skrípalæti í gang í kringum allt. Sambandið er búið að læra af því. Við viljum hleypa fólki að okkur, en við verðum að fá að einbeita og undirbúa okkur fyrir leikinn,” sagði Heimir. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, borðaði með liðinu fyrir síðari leikinn gegn Króatíu. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spurði Heimi hvort hann fengi að borða með liðinu: „Ég veit ekki hvort við getum stöðvað hann, en við getum þá tekið hann í mat seinna,” sagði Heimir við mikil hlátursköll.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira