Heimir: Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist? Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 12:24 Heimir og Lars eru að gera frábæra hluti. vísir/vísir Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari Íslands, segir að fólk megi ekki alveg missa sig í gleðinni þrátt fyrir góða stöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann segir að sambandið hafi lært á viðureigninni gegn Króatíu og að það megi ekki gera sömu mistök og þá. „Ég vil hvetja ykkur fjölmiðlamennina að horfa á leikinn hjá Kasaktan gegn Tékklandi. Það hafa orðið sjö breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum gegn okkur og þeirra lið er í mikilli framför. Ég verð að hrósa þjálfaranum þeirra, Yuri Krasnozhan. Hann hefur gert mjög góða hluti,” sagði Heimir við fjölmiðlamenn. Ísland gæti tryggt sér sæti á EM fyrir leikinn á morgun og segir Heimir að það gæti reynst erfitt að halda mönnum frá úrslitunum í hinum leikjunum. Þeir hefjast á undan leik Íslands og Kazaka. „Það er erfitt í þessum heimi í dag. Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist. Það er mjög erfitt að halda upplýsingum frá leikmönnum, en það er líka bara eðlilegt að menn vilji vita hvort þeir séu komnir í lokakeppni EM.”Sjá meira: Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga Erlendur blaðamaður spurrði hvernig samband Lars og Heimis sé. Heimir sagði að þeir myndu vega hvorn annan upp í styrkleikum og veikleikum, en hann vildi þó helst tala um leikinn sem framundan er á morgun. „Það er eðlilegt að allir vilji taka þátt í gleðinni, en við megum ekki missa okkur í gleðinni. Við megum ekki detta í það daginn fyrir partýið. Við þurfum eitt stig í viðbót.” „Við erum búnir að læra af síðari leiknum gegn Króatíu. Við gerðum vel í fyrri leiknum, en svo fóru skrípalæti í gang í kringum allt. Sambandið er búið að læra af því. Við viljum hleypa fólki að okkur, en við verðum að fá að einbeita og undirbúa okkur fyrir leikinn,” sagði Heimir. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, borðaði með liðinu fyrir síðari leikinn gegn Króatíu. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spurði Heimi hvort hann fengi að borða með liðinu: „Ég veit ekki hvort við getum stöðvað hann, en við getum þá tekið hann í mat seinna,” sagði Heimir við mikil hlátursköll. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari Íslands, segir að fólk megi ekki alveg missa sig í gleðinni þrátt fyrir góða stöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann segir að sambandið hafi lært á viðureigninni gegn Króatíu og að það megi ekki gera sömu mistök og þá. „Ég vil hvetja ykkur fjölmiðlamennina að horfa á leikinn hjá Kasaktan gegn Tékklandi. Það hafa orðið sjö breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum gegn okkur og þeirra lið er í mikilli framför. Ég verð að hrósa þjálfaranum þeirra, Yuri Krasnozhan. Hann hefur gert mjög góða hluti,” sagði Heimir við fjölmiðlamenn. Ísland gæti tryggt sér sæti á EM fyrir leikinn á morgun og segir Heimir að það gæti reynst erfitt að halda mönnum frá úrslitunum í hinum leikjunum. Þeir hefjast á undan leik Íslands og Kazaka. „Það er erfitt í þessum heimi í dag. Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist. Það er mjög erfitt að halda upplýsingum frá leikmönnum, en það er líka bara eðlilegt að menn vilji vita hvort þeir séu komnir í lokakeppni EM.”Sjá meira: Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga Erlendur blaðamaður spurrði hvernig samband Lars og Heimis sé. Heimir sagði að þeir myndu vega hvorn annan upp í styrkleikum og veikleikum, en hann vildi þó helst tala um leikinn sem framundan er á morgun. „Það er eðlilegt að allir vilji taka þátt í gleðinni, en við megum ekki missa okkur í gleðinni. Við megum ekki detta í það daginn fyrir partýið. Við þurfum eitt stig í viðbót.” „Við erum búnir að læra af síðari leiknum gegn Króatíu. Við gerðum vel í fyrri leiknum, en svo fóru skrípalæti í gang í kringum allt. Sambandið er búið að læra af því. Við viljum hleypa fólki að okkur, en við verðum að fá að einbeita og undirbúa okkur fyrir leikinn,” sagði Heimir. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, borðaði með liðinu fyrir síðari leikinn gegn Króatíu. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spurði Heimi hvort hann fengi að borða með liðinu: „Ég veit ekki hvort við getum stöðvað hann, en við getum þá tekið hann í mat seinna,” sagði Heimir við mikil hlátursköll.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira