Ólafur: Nánast ógerningur fyrir öll lið að ná FH Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. ágúst 2015 20:46 Ólafur var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld. Vísir/andri marinó Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkenndi eftir jafnteflið við Fjölni í kvöld að hans menn hefðu spilað illa í leiknum. Valur tryggði sér jafntefli í leiknum með marki varamannsins Einars Karls Ingvarssonar í lok leiksins. „Ég er ánægður með stigið. Þetta var rólegur leikur og við spiluðum ekki vel. Það er því gott að fá stig úr slíkum leik,“ sagði Ólafur sem vildi ekki skrifa frammistöðuna á sigurinn í bikarnum um helgina eða stöðu liðsins í deildinni. „Stundum á maður bara ekki góðan leik án þess að það sé sérstök ástæða fyrir því. Svona eru íþróttir bara.“ Hann segir að þjálfarar og leikmenn hafi byrjað strax eftir bikarleikinn að ræða um næsta leik í deildinni og taldi að það hafi ekki verið erfitt að fá menn á tærnar. „Mér fannst það ekki vandamál. Okkar möguleikar til að klífa upp töfluna eru enn fínir enda með einu stigi meira í kvöld en við vorum með fyrir leikinn. Við ætlum að halda áfram.“ Hann segir það verði þó erfitt að ná toppliði FH að stigum úr þessu. „Ég held að það sé nánast ógerningur. Held að það sé reyndar ógerningur fyrir öll liðin. En við reynum að safna stigum og sjá hvað kemur úr því.“ Ólafur segir að Patrick Pedersen, sem kom inn á undir lok leiksins í kvöld, sé meiddur. „Hann verður betri með hverjum deginum en hann var ekki nógu góður til að spila í dag og verður sennilega ekki með á mánudaginn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, viðurkenndi eftir jafnteflið við Fjölni í kvöld að hans menn hefðu spilað illa í leiknum. Valur tryggði sér jafntefli í leiknum með marki varamannsins Einars Karls Ingvarssonar í lok leiksins. „Ég er ánægður með stigið. Þetta var rólegur leikur og við spiluðum ekki vel. Það er því gott að fá stig úr slíkum leik,“ sagði Ólafur sem vildi ekki skrifa frammistöðuna á sigurinn í bikarnum um helgina eða stöðu liðsins í deildinni. „Stundum á maður bara ekki góðan leik án þess að það sé sérstök ástæða fyrir því. Svona eru íþróttir bara.“ Hann segir að þjálfarar og leikmenn hafi byrjað strax eftir bikarleikinn að ræða um næsta leik í deildinni og taldi að það hafi ekki verið erfitt að fá menn á tærnar. „Mér fannst það ekki vandamál. Okkar möguleikar til að klífa upp töfluna eru enn fínir enda með einu stigi meira í kvöld en við vorum með fyrir leikinn. Við ætlum að halda áfram.“ Hann segir það verði þó erfitt að ná toppliði FH að stigum úr þessu. „Ég held að það sé nánast ógerningur. Held að það sé reyndar ógerningur fyrir öll liðin. En við reynum að safna stigum og sjá hvað kemur úr því.“ Ólafur segir að Patrick Pedersen, sem kom inn á undir lok leiksins í kvöld, sé meiddur. „Hann verður betri með hverjum deginum en hann var ekki nógu góður til að spila í dag og verður sennilega ekki með á mánudaginn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Daufir bikarmeistarar stálheppnir í Grafarvoginum Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu gegn nýkrýndum bikarmeisturum Vals í kvöld. 20. ágúst 2015 21:00