Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Gunnar Leó Pálsson skrifar 22. ágúst 2015 15:30 Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein