SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 11:41 Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Vísir/Stefán Karlsson „Þetta eru slæm tíðindi fyrir þjóðina alla,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann á matvælum sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands au fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki. Kolbeinn hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja í kjölfar ákvörðunar Rússa. Rússar séu til að mynda stærstu einstöku kaupendur makríls frá Íslandi. Ekki er ljóst hvert íslensk sjávarútvegsfyrirtæki geti leitað með vörur sínar enda eru helstu markaðir lokaðir. „Rússlandsmarkaður er mjög stór markaður og útflutningsverðmæti þangað er gríðarleg. Ég hef áhyggjur af stöðu fyrirtækjanna innan okkar raða og þeirra fjölmörgu starfsmanna sem starfa í landvinnslum okkar. Helstu markaðirnir hafa lokast. Rússlandsmarkaður er lokaður, Nígeríumarkaður er lokaður og Úkraínumarkaður er lokaður.“ Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi muni nú ræða við íslensk stjórnvöld um næstu skref. Reynt verði að minnka skaðann eins og hægt er. „Við verðum bara að skoða möguleika og hvað er hægt að selja hvar þannig að sem minnstur skaði hljótist af. Það hljóta allir að leggjast á sömu árarnar í þessum málum og við munum ræða við stjórnvöld um næstu skref.“ Tengdar fréttir Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04 Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12. ágúst 2015 07:00 Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13. ágúst 2015 11:12 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
„Þetta eru slæm tíðindi fyrir þjóðina alla,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Rússar hafa sett viðskiptabann á matvæli frá Íslandi en fyrir stundu var tilkynnt um að viðskiptabann á matvælum sem áður náði til Evrópusambandsins, Ástralíu, Kanada, Noregs og Bandaríkjanna muni einnig ná til Íslands au fjögurra aðra ríkja. Miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi fyrir íslensk fyrirtæki. Kolbeinn hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja í kjölfar ákvörðunar Rússa. Rússar séu til að mynda stærstu einstöku kaupendur makríls frá Íslandi. Ekki er ljóst hvert íslensk sjávarútvegsfyrirtæki geti leitað með vörur sínar enda eru helstu markaðir lokaðir. „Rússlandsmarkaður er mjög stór markaður og útflutningsverðmæti þangað er gríðarleg. Ég hef áhyggjur af stöðu fyrirtækjanna innan okkar raða og þeirra fjölmörgu starfsmanna sem starfa í landvinnslum okkar. Helstu markaðirnir hafa lokast. Rússlandsmarkaður er lokaður, Nígeríumarkaður er lokaður og Úkraínumarkaður er lokaður.“ Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi muni nú ræða við íslensk stjórnvöld um næstu skref. Reynt verði að minnka skaðann eins og hægt er. „Við verðum bara að skoða möguleika og hvað er hægt að selja hvar þannig að sem minnstur skaði hljótist af. Það hljóta allir að leggjast á sömu árarnar í þessum málum og við munum ræða við stjórnvöld um næstu skref.“
Tengdar fréttir Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04 Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12. ágúst 2015 07:00 Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13. ágúst 2015 11:12 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04
Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12. ágúst 2015 07:00
Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13. ágúst 2015 11:12