Segir vændi stundað vegna eftirspurnar Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2015 18:30 Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að leyfa fólki að ráðstafa eigin eigin líkama og tíma án afskipta annarra. Svo lengi sem fólk hagai sér innan marka laga og almenns velsæmis. Rætt var við Hannes í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hannes hefur fengið á sig mikla gagnrýni síðustu daga fyrir að tala um vændi sem „atvinnutækifæri“ á Facebook síðu sinni í tengslum við samþykkt Amnesty International um afglæpavæðingu vændis. „Ég verð nú að segja það að umræðan hefur ekki verið nægilega hófstillt hjá sumum, sérstaklega ekki hjá öfgafemínistum. Vegna þess að það sem vakir nú fyrir öllu skynsömu og réttsýnu fólki er að gæta hagsmuna ógæfusamra kvenna.“ Til þess nefnir Hannes tvær leiðir. Hann segir annan þeirra vera að reka konurnar niður í neðanjarðarstarfsemi, eins og sé í sumum löndum. „Þar sem þær eru háðar verndurum, það verða smitsjúkdómar, það verða alls konar aðrir hlutir sem gerast. Mansal og þrælahald. Þetta er annar kosturinn.“ Hinn kosturinn segir Hannes að sé gera vændi leyfilegt og þá sé hægt að vernda vændiskonur frá kúgun, mansali og þrælahaldi. Varðandi það að hafa sölu vændis löglega og kaupin ekki, segir Hannes að um leið og þessi verknaður sé gerður ólöglegur sé verið að reka hann niður í einhver neðanjarðarbyrgi og gera konurnar sem stunda vændi að fórnarlömbum.Sjá einnig: Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“Vændi hverfur ekki með ályktunum „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir. Ástæða þess að vændi er stundað er að það er eftirspurn eftir því.“ Þá segir Hannes að sumir telji að menn eigi sjálfir rétt á að ráðstafa eigin líkama og sínum tíma án afskipta annarra. „Það er einkennilegt til dæmis, ef ég og þú værum í hörku rifrildi um hvað þriðji maðurinn eigi að fá að gera. Svo framarlega sem þessi þriðji maður er ekki að skaða aðra með framferði sínu. Mér finnst að við megum aldrei gleyma þessu lögmáli að leyfa fólki að ráða sér sjálfu innan marka laga og almenns velsæmis.“ Hlusta má á viðtalið við Hannes í heild sinni hér að ofan. Tengdar fréttir Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13. ágúst 2015 11:19 Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12. ágúst 2015 23:44 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að leyfa fólki að ráðstafa eigin eigin líkama og tíma án afskipta annarra. Svo lengi sem fólk hagai sér innan marka laga og almenns velsæmis. Rætt var við Hannes í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hannes hefur fengið á sig mikla gagnrýni síðustu daga fyrir að tala um vændi sem „atvinnutækifæri“ á Facebook síðu sinni í tengslum við samþykkt Amnesty International um afglæpavæðingu vændis. „Ég verð nú að segja það að umræðan hefur ekki verið nægilega hófstillt hjá sumum, sérstaklega ekki hjá öfgafemínistum. Vegna þess að það sem vakir nú fyrir öllu skynsömu og réttsýnu fólki er að gæta hagsmuna ógæfusamra kvenna.“ Til þess nefnir Hannes tvær leiðir. Hann segir annan þeirra vera að reka konurnar niður í neðanjarðarstarfsemi, eins og sé í sumum löndum. „Þar sem þær eru háðar verndurum, það verða smitsjúkdómar, það verða alls konar aðrir hlutir sem gerast. Mansal og þrælahald. Þetta er annar kosturinn.“ Hinn kosturinn segir Hannes að sé gera vændi leyfilegt og þá sé hægt að vernda vændiskonur frá kúgun, mansali og þrælahaldi. Varðandi það að hafa sölu vændis löglega og kaupin ekki, segir Hannes að um leið og þessi verknaður sé gerður ólöglegur sé verið að reka hann niður í einhver neðanjarðarbyrgi og gera konurnar sem stunda vændi að fórnarlömbum.Sjá einnig: Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“Vændi hverfur ekki með ályktunum „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir. Ástæða þess að vændi er stundað er að það er eftirspurn eftir því.“ Þá segir Hannes að sumir telji að menn eigi sjálfir rétt á að ráðstafa eigin líkama og sínum tíma án afskipta annarra. „Það er einkennilegt til dæmis, ef ég og þú værum í hörku rifrildi um hvað þriðji maðurinn eigi að fá að gera. Svo framarlega sem þessi þriðji maður er ekki að skaða aðra með framferði sínu. Mér finnst að við megum aldrei gleyma þessu lögmáli að leyfa fólki að ráða sér sjálfu innan marka laga og almenns velsæmis.“ Hlusta má á viðtalið við Hannes í heild sinni hér að ofan.
Tengdar fréttir Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13. ágúst 2015 11:19 Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12. ágúst 2015 23:44 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30 Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47 Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13. ágúst 2015 11:19
Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12. ágúst 2015 23:44
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12. ágúst 2015 06:30
Amnesty International samþykkir ályktun um afglæpavæðingu vændis Með ályktuninni er mælt með því að þróuð verði ný stefna samtakanna sem kveði á um að allir einstaklingar í kynlífsiðnaði njóti fullrar og jafnrar verndar gegn ofbeldi, misnotkun og mansali. 11. ágúst 2015 16:47
Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13. ágúst 2015 07:00