Halda Heimaey hreinni á meðan aðrir sofa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2015 12:28 Jón Helgi Reykjalín Jónsson, Hersir Haraldsson og Friðrik Harðarson. Vísir/KTD Jón Helgi Reykjalín Jónsson, Hersir Haraldsson og Friðrik Harðarson sinna mikilvægu hlutverki á Þjóðhátíð sem örugglega fer framhjá flestum. Afar fáir voru á ferli um tíuleytið í morgun í miðbæ Heimaeyjar þegar drengirnir þrír voru á vappi að tína rusl. Reiknað er með á annan tug þúsunda gesta til Eyja og á fjölmennum samkomum sem þessum getur sóðaskapur verið mikill. „Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. Sjálfir eru þeir starfsmenn bæjarvinnunnar í Vestmannaeyjum og hófu ruslatínslu klukkan níu í morgun. Reiknuðu þeir með að verða á hreinsunarvaktinni til eitt. Aðspurðir um magn rusls samanborið við undanfarin ár sögðu þeir um svipað magn að ræða ef frá er talin bryggjan þar sem var sérstaklega sóðalegt um að litast. Alls eru um tíu bæjarstarfsmenn sem sjá til þess að bærinn sé snyrtilegur þegar fólk rankar við sér eftir skemmtun næturinnar en það er fólk á vegum ÍBV sem sér um að halda Dalnum sem hreinustum.Stemningin var með eindæmum góð í Herjólfsdal í gær. Fjölmargir voru klæddir búningum og voru eldhressir þegar blaðamaður tók þá tali eins og sjá má í myndbandinu að neðan. Tengdar fréttir Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1. ágúst 2015 09:43 Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins. 1. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Jón Helgi Reykjalín Jónsson, Hersir Haraldsson og Friðrik Harðarson sinna mikilvægu hlutverki á Þjóðhátíð sem örugglega fer framhjá flestum. Afar fáir voru á ferli um tíuleytið í morgun í miðbæ Heimaeyjar þegar drengirnir þrír voru á vappi að tína rusl. Reiknað er með á annan tug þúsunda gesta til Eyja og á fjölmennum samkomum sem þessum getur sóðaskapur verið mikill. „Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. Sjálfir eru þeir starfsmenn bæjarvinnunnar í Vestmannaeyjum og hófu ruslatínslu klukkan níu í morgun. Reiknuðu þeir með að verða á hreinsunarvaktinni til eitt. Aðspurðir um magn rusls samanborið við undanfarin ár sögðu þeir um svipað magn að ræða ef frá er talin bryggjan þar sem var sérstaklega sóðalegt um að litast. Alls eru um tíu bæjarstarfsmenn sem sjá til þess að bærinn sé snyrtilegur þegar fólk rankar við sér eftir skemmtun næturinnar en það er fólk á vegum ÍBV sem sér um að halda Dalnum sem hreinustum.Stemningin var með eindæmum góð í Herjólfsdal í gær. Fjölmargir voru klæddir búningum og voru eldhressir þegar blaðamaður tók þá tali eins og sjá má í myndbandinu að neðan.
Tengdar fréttir Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30 Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1. ágúst 2015 09:43 Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins. 1. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1. ágúst 2015 08:30
Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1. ágúst 2015 09:43
Góðar sögur gerast um Verslunarmannahelgina Nokkrir þjóðþekktir einstaklingar deila skemmtilegum sögum sem gerðust um þessa mestu ferðahelgi ársins. 1. ágúst 2015 14:30