Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 21:13 Vísir að röð tók að myndast fyrr í kvöld. Vísir/Þórhildur Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi. Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi.
Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Sjá meira
Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23
Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33
Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22