Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 31. júlí 2015 19:22 Það hefur ekki farið framhjá neinum að bandaríski kleinuhringjarisinn Dunkin' Donuts er að opna hér á landi. Viðtökurnar hafa að vissu leyti verið blendnar, en fyrir þá allra spenntustu er biðin á enda því staðurinn opnar fljótlega eftir helgi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ segir Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi. Staðurinn við Laugaveg opnar formlega á miðvikudaginn en alls er fyrirhugað að opna 16 staði hér á landi. Árni segir Dunkin Donuts kominn til að vera og á von að Íslendingar taki staðnum vel. „Já ég á von á því. Við höfum allavega fengið rosalega góðar viðtökur. Það er fjöldinn allur sem er að fylgjast með okkur á Facebook og mikill spenningur fyrir því að koma og prófa. Við höfum verið hér síðustu daga að stilla staðinn af og klára þjálfun á starfsfólki og það er endalaus straumur af fólki sem vill koma og prófa,“ segir Árni. Ljóst er að það verða ekki bara Íslendingar sem munu sækja staðina 16, enda komu hingað til lands í fyrra rúmlega 150 þúsund bandarískir ferðamenn sem munu áreiðanlega fá sér nokkra svona. „Já þetta verður svona samblanda af Íslendingum og ferðamönnum. Ferðamenn hafa verið mjög áhugasamir um hvenær við opnum,“ segir Árni. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bandaríski kleinuhringjarisinn Dunkin' Donuts er að opna hér á landi. Viðtökurnar hafa að vissu leyti verið blendnar, en fyrir þá allra spenntustu er biðin á enda því staðurinn opnar fljótlega eftir helgi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ segir Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi. Staðurinn við Laugaveg opnar formlega á miðvikudaginn en alls er fyrirhugað að opna 16 staði hér á landi. Árni segir Dunkin Donuts kominn til að vera og á von að Íslendingar taki staðnum vel. „Já ég á von á því. Við höfum allavega fengið rosalega góðar viðtökur. Það er fjöldinn allur sem er að fylgjast með okkur á Facebook og mikill spenningur fyrir því að koma og prófa. Við höfum verið hér síðustu daga að stilla staðinn af og klára þjálfun á starfsfólki og það er endalaus straumur af fólki sem vill koma og prófa,“ segir Árni. Ljóst er að það verða ekki bara Íslendingar sem munu sækja staðina 16, enda komu hingað til lands í fyrra rúmlega 150 þúsund bandarískir ferðamenn sem munu áreiðanlega fá sér nokkra svona. „Já þetta verður svona samblanda af Íslendingum og ferðamönnum. Ferðamenn hafa verið mjög áhugasamir um hvenær við opnum,“ segir Árni.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira