Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júlí 2015 19:33 Dunkin' Donuts býður upp á margt fleira en kleinuhringi. Vísir/Dunkin'Donuts Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, er ósáttur við komu keðjunnar Dunkin‘ Donuts til Íslands. Hann mótmælir opnun staðarins á Facebook með því að birta mynd af sér og vinkonu sinni, Linnea Hellström, með fýlusvip og báða þumla niður fyrir framan Laugaveg 3 þar sem fyrsti staðurinn mun opna nú seinna í sumar. Með myndinni fylgir textinn: „We strongly disapprove of the conglomerate uprising in Reykjavík!“ sem, í lauslegri íslenskri þýðingu, merkir: „Við erum eindregið á móti framgangi stórfyrirtækja í Reykjavík.“ Um þrjú hundruð manns hafa „líkað við“ færslu Krumma en hana má sjá hér að neðan.We strongly disapprove of the conglomerate uprising in Reykjavík!Posted by Krummi Bjorgvinsson on Friday, July 10, 2015Dunkin‘ Donuts er vel þekkt fyrirtæki með 11.300 veitingastaði í 36 löndum. Þar á meðal eru 170 staðir í Evrópu. Fyrirtækið gerði sérleyfissamning við íslenska fyrirtækið Drangasker ehf., dótturfélag 10-11, fyrr á þessu ári um að hefja undirbúning að opnun veitingastaða á Íslandi. Samningurinn gerir ráð fyrir opnun 16 veitingastaða víða um land á næstu fimm árum, en flestir þeirra verða á höfuðborgarsvæðinu. „Það verður miklu meira en Íslendingar eru vanir,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri 10-11, sérleyfishafa Dunkin´Donuts hér á landi, um úrvalið af kleinuhringjum sem boðið verður upp á í kaffihúsum keðjunnar á Íslandi í samtali við Vísi í apríl. Þá sagðist Árni Pétur búast við að milli fjörutíu og fimmtíu mismunandi tegundir af kleinuhringjum verði í boði. „Við munum opna það sem kallast „stand alone“ kaffihús undir merkjum Dunkin´Donuts. Það eru kaffihús með fullri þjónustu. Þar verða allflestar þær vörur sem Dunkin býður upp á sem er miklu fleira en bara kleinuhringir. Það er bakkelsi, morgunmatur, ommelettur, fullt af brauðréttum og vefjum og svo mikið úrval af drykkjum.“ Tengdar fréttir Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin´ Donuts opnar 30 staði í Noregi Dunkin' Donuts hyggst opna fyrsta staðinn á næsta ári. 27. apríl 2015 11:44 Ætla að opna 16 Dunkin´Donuts á Íslandi Veitingastaðirnir verða opnaðir á næstu fimm árum. 16. apríl 2015 10:01 Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, er ósáttur við komu keðjunnar Dunkin‘ Donuts til Íslands. Hann mótmælir opnun staðarins á Facebook með því að birta mynd af sér og vinkonu sinni, Linnea Hellström, með fýlusvip og báða þumla niður fyrir framan Laugaveg 3 þar sem fyrsti staðurinn mun opna nú seinna í sumar. Með myndinni fylgir textinn: „We strongly disapprove of the conglomerate uprising in Reykjavík!“ sem, í lauslegri íslenskri þýðingu, merkir: „Við erum eindregið á móti framgangi stórfyrirtækja í Reykjavík.“ Um þrjú hundruð manns hafa „líkað við“ færslu Krumma en hana má sjá hér að neðan.We strongly disapprove of the conglomerate uprising in Reykjavík!Posted by Krummi Bjorgvinsson on Friday, July 10, 2015Dunkin‘ Donuts er vel þekkt fyrirtæki með 11.300 veitingastaði í 36 löndum. Þar á meðal eru 170 staðir í Evrópu. Fyrirtækið gerði sérleyfissamning við íslenska fyrirtækið Drangasker ehf., dótturfélag 10-11, fyrr á þessu ári um að hefja undirbúning að opnun veitingastaða á Íslandi. Samningurinn gerir ráð fyrir opnun 16 veitingastaða víða um land á næstu fimm árum, en flestir þeirra verða á höfuðborgarsvæðinu. „Það verður miklu meira en Íslendingar eru vanir,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri 10-11, sérleyfishafa Dunkin´Donuts hér á landi, um úrvalið af kleinuhringjum sem boðið verður upp á í kaffihúsum keðjunnar á Íslandi í samtali við Vísi í apríl. Þá sagðist Árni Pétur búast við að milli fjörutíu og fimmtíu mismunandi tegundir af kleinuhringjum verði í boði. „Við munum opna það sem kallast „stand alone“ kaffihús undir merkjum Dunkin´Donuts. Það eru kaffihús með fullri þjónustu. Þar verða allflestar þær vörur sem Dunkin býður upp á sem er miklu fleira en bara kleinuhringir. Það er bakkelsi, morgunmatur, ommelettur, fullt af brauðréttum og vefjum og svo mikið úrval af drykkjum.“
Tengdar fréttir Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin´ Donuts opnar 30 staði í Noregi Dunkin' Donuts hyggst opna fyrsta staðinn á næsta ári. 27. apríl 2015 11:44 Ætla að opna 16 Dunkin´Donuts á Íslandi Veitingastaðirnir verða opnaðir á næstu fimm árum. 16. apríl 2015 10:01 Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13
Dunkin´ Donuts opnar 30 staði í Noregi Dunkin' Donuts hyggst opna fyrsta staðinn á næsta ári. 27. apríl 2015 11:44
Ætla að opna 16 Dunkin´Donuts á Íslandi Veitingastaðirnir verða opnaðir á næstu fimm árum. 16. apríl 2015 10:01
Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1. apríl 2015 07:00