Liverpool að undirbúa tilboð í Benteke Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 08:00 Benteke fagnar marki sínu gegn Liverpool í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í vor. Vísir/Getty Christian Benteke er enn orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum en forráðamenn félagsins munu nú vera að undirbúa tilboð í belgíska sóknarmanninn. Liverpool er við það að ganga frá sölu á Raheem Sterling til Manchester City og ætti því að hafa fjármagn til að gera Aston Villa gott tilboð í Benteke. Félagið hefur þó þegar greitt meira en 40 milljónir punda fyrir þá Roberto Firmino og Nathaniel Clyne auk þess sem að James Milner og Adam Bogdan komu til félagsins án greiðslu. Liverpool samdi einnig við Danny Ings en enn er óvíst hversu mikið félagið þarf að greiða fyrir hann. Liverpool þarf á sóknarmanni að halda eftir að Sterling fór enda þóttu Mario Balotelli, Rickie Lambert og Fabio Borini ekki standa undir væntingum á síðasta tímabili auk þess sem að Daniel Sturridge glímdi mikið við meiðsli. Riftunarverð á samningi Benteke er 32 milljónir punda en forráðamenn Liverpool eru vongóðir um að fá hann á lægri upphæð. Sjálfur er leikmaðurinn sagður viljugur að leita á ný mið en forráðamenn Aston Villa vilja ekki missa hann. Benteke hefur einnig verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Chelsea og Tottenham en hann skoraði níu mörk í tíu leikjum á lokaspretti síðasta tímabils. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30 Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Christian Benteke er enn orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum en forráðamenn félagsins munu nú vera að undirbúa tilboð í belgíska sóknarmanninn. Liverpool er við það að ganga frá sölu á Raheem Sterling til Manchester City og ætti því að hafa fjármagn til að gera Aston Villa gott tilboð í Benteke. Félagið hefur þó þegar greitt meira en 40 milljónir punda fyrir þá Roberto Firmino og Nathaniel Clyne auk þess sem að James Milner og Adam Bogdan komu til félagsins án greiðslu. Liverpool samdi einnig við Danny Ings en enn er óvíst hversu mikið félagið þarf að greiða fyrir hann. Liverpool þarf á sóknarmanni að halda eftir að Sterling fór enda þóttu Mario Balotelli, Rickie Lambert og Fabio Borini ekki standa undir væntingum á síðasta tímabili auk þess sem að Daniel Sturridge glímdi mikið við meiðsli. Riftunarverð á samningi Benteke er 32 milljónir punda en forráðamenn Liverpool eru vongóðir um að fá hann á lægri upphæð. Sjálfur er leikmaðurinn sagður viljugur að leita á ný mið en forráðamenn Aston Villa vilja ekki missa hann. Benteke hefur einnig verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Chelsea og Tottenham en hann skoraði níu mörk í tíu leikjum á lokaspretti síðasta tímabils.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30 Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13
Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30
Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30
Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43
Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00