Liverpool að undirbúa tilboð í Benteke Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 08:00 Benteke fagnar marki sínu gegn Liverpool í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í vor. Vísir/Getty Christian Benteke er enn orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum en forráðamenn félagsins munu nú vera að undirbúa tilboð í belgíska sóknarmanninn. Liverpool er við það að ganga frá sölu á Raheem Sterling til Manchester City og ætti því að hafa fjármagn til að gera Aston Villa gott tilboð í Benteke. Félagið hefur þó þegar greitt meira en 40 milljónir punda fyrir þá Roberto Firmino og Nathaniel Clyne auk þess sem að James Milner og Adam Bogdan komu til félagsins án greiðslu. Liverpool samdi einnig við Danny Ings en enn er óvíst hversu mikið félagið þarf að greiða fyrir hann. Liverpool þarf á sóknarmanni að halda eftir að Sterling fór enda þóttu Mario Balotelli, Rickie Lambert og Fabio Borini ekki standa undir væntingum á síðasta tímabili auk þess sem að Daniel Sturridge glímdi mikið við meiðsli. Riftunarverð á samningi Benteke er 32 milljónir punda en forráðamenn Liverpool eru vongóðir um að fá hann á lægri upphæð. Sjálfur er leikmaðurinn sagður viljugur að leita á ný mið en forráðamenn Aston Villa vilja ekki missa hann. Benteke hefur einnig verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Chelsea og Tottenham en hann skoraði níu mörk í tíu leikjum á lokaspretti síðasta tímabils. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30 Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Christian Benteke er enn orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum en forráðamenn félagsins munu nú vera að undirbúa tilboð í belgíska sóknarmanninn. Liverpool er við það að ganga frá sölu á Raheem Sterling til Manchester City og ætti því að hafa fjármagn til að gera Aston Villa gott tilboð í Benteke. Félagið hefur þó þegar greitt meira en 40 milljónir punda fyrir þá Roberto Firmino og Nathaniel Clyne auk þess sem að James Milner og Adam Bogdan komu til félagsins án greiðslu. Liverpool samdi einnig við Danny Ings en enn er óvíst hversu mikið félagið þarf að greiða fyrir hann. Liverpool þarf á sóknarmanni að halda eftir að Sterling fór enda þóttu Mario Balotelli, Rickie Lambert og Fabio Borini ekki standa undir væntingum á síðasta tímabili auk þess sem að Daniel Sturridge glímdi mikið við meiðsli. Riftunarverð á samningi Benteke er 32 milljónir punda en forráðamenn Liverpool eru vongóðir um að fá hann á lægri upphæð. Sjálfur er leikmaðurinn sagður viljugur að leita á ný mið en forráðamenn Aston Villa vilja ekki missa hann. Benteke hefur einnig verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Chelsea og Tottenham en hann skoraði níu mörk í tíu leikjum á lokaspretti síðasta tímabils.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30 Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13
Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30
Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30
Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43
Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00