Liverpool að undirbúa tilboð í Benteke Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 08:00 Benteke fagnar marki sínu gegn Liverpool í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í vor. Vísir/Getty Christian Benteke er enn orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum en forráðamenn félagsins munu nú vera að undirbúa tilboð í belgíska sóknarmanninn. Liverpool er við það að ganga frá sölu á Raheem Sterling til Manchester City og ætti því að hafa fjármagn til að gera Aston Villa gott tilboð í Benteke. Félagið hefur þó þegar greitt meira en 40 milljónir punda fyrir þá Roberto Firmino og Nathaniel Clyne auk þess sem að James Milner og Adam Bogdan komu til félagsins án greiðslu. Liverpool samdi einnig við Danny Ings en enn er óvíst hversu mikið félagið þarf að greiða fyrir hann. Liverpool þarf á sóknarmanni að halda eftir að Sterling fór enda þóttu Mario Balotelli, Rickie Lambert og Fabio Borini ekki standa undir væntingum á síðasta tímabili auk þess sem að Daniel Sturridge glímdi mikið við meiðsli. Riftunarverð á samningi Benteke er 32 milljónir punda en forráðamenn Liverpool eru vongóðir um að fá hann á lægri upphæð. Sjálfur er leikmaðurinn sagður viljugur að leita á ný mið en forráðamenn Aston Villa vilja ekki missa hann. Benteke hefur einnig verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Chelsea og Tottenham en hann skoraði níu mörk í tíu leikjum á lokaspretti síðasta tímabils. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30 Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Christian Benteke er enn orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum en forráðamenn félagsins munu nú vera að undirbúa tilboð í belgíska sóknarmanninn. Liverpool er við það að ganga frá sölu á Raheem Sterling til Manchester City og ætti því að hafa fjármagn til að gera Aston Villa gott tilboð í Benteke. Félagið hefur þó þegar greitt meira en 40 milljónir punda fyrir þá Roberto Firmino og Nathaniel Clyne auk þess sem að James Milner og Adam Bogdan komu til félagsins án greiðslu. Liverpool samdi einnig við Danny Ings en enn er óvíst hversu mikið félagið þarf að greiða fyrir hann. Liverpool þarf á sóknarmanni að halda eftir að Sterling fór enda þóttu Mario Balotelli, Rickie Lambert og Fabio Borini ekki standa undir væntingum á síðasta tímabili auk þess sem að Daniel Sturridge glímdi mikið við meiðsli. Riftunarverð á samningi Benteke er 32 milljónir punda en forráðamenn Liverpool eru vongóðir um að fá hann á lægri upphæð. Sjálfur er leikmaðurinn sagður viljugur að leita á ný mið en forráðamenn Aston Villa vilja ekki missa hann. Benteke hefur einnig verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Chelsea og Tottenham en hann skoraði níu mörk í tíu leikjum á lokaspretti síðasta tímabils.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30 Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30 Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13
Ayre myndi elska að kaupa stórstjörnur til Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að hann vilji endilega gera allt sem í valdi stendur til þess að fá frábæra leikmenn til félagsins. 4. júlí 2015 19:30
Ings til Liverpool Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun. 8. júní 2015 09:12
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12. júní 2015 11:30
Liverpool búið að kaupa Firmino Liverpool hefur gengið frá kaupunum á bandaríska framherjanum Roberto Firmino frá Hoffenheim. 24. júní 2015 07:43
Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 20. júní 2015 12:00