Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Atli Ísleifsson skrifar 14. júlí 2015 10:01 Að loknum samningafundi í Vínarborg. Vísir/AFP Heimsveldin hafa náð samkomulagi um takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írana, en samningaviðræður hafa staðið undanfarin ár á milli Írans og sex heimsvelda – Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Kína, Rússlands og Þýskalands. Utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif, segir samkomulagið „sögulegt“ og að með því sé opnaður nýr kafli vonar. Samkomulagið felur í sér að fulltrúum Sameinuðu þjóðanna verði heimilaður víðtækur aðgangur að kjarnorkustöðvum Írana, í skiptum fyrir að viðskiptaþvinganir á hendur Íran verður aflétt. Samningaviðræður Írana og sexveldanna hafa staðið síðan 2006.Viðskiptaþvingunum aflétt Íranskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samkomulagið feli í sér að vopnainnflutningsbann verði afnumið en nýjum hindrunum komið á. Þannig munu Íranir geta flutt vopn inn og út úr landinu, þar sem afstaða er tekin til þess í hverju tilviki fyrir sig. Viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna verður aflétt þegar samningurinn tekur gildi. Írönum verður heimilað að auðga áfram úran og þróa kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Þannig eigi Íranir ekki að getað þróað kjarnorkuvopn.Tákn um von Federica Mogherini, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, segir samkomulagið vera „tákn um von fyrir heiminn allan“. „Þetta er ákörðun sem getur opnað leið að nýjum kafla í alþjóðasamskiptum.“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt samkomulagið. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Tengdar fréttir Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14. júlí 2015 09:25 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Heimsveldin hafa náð samkomulagi um takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írana, en samningaviðræður hafa staðið undanfarin ár á milli Írans og sex heimsvelda – Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Kína, Rússlands og Þýskalands. Utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif, segir samkomulagið „sögulegt“ og að með því sé opnaður nýr kafli vonar. Samkomulagið felur í sér að fulltrúum Sameinuðu þjóðanna verði heimilaður víðtækur aðgangur að kjarnorkustöðvum Írana, í skiptum fyrir að viðskiptaþvinganir á hendur Íran verður aflétt. Samningaviðræður Írana og sexveldanna hafa staðið síðan 2006.Viðskiptaþvingunum aflétt Íranskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samkomulagið feli í sér að vopnainnflutningsbann verði afnumið en nýjum hindrunum komið á. Þannig munu Íranir geta flutt vopn inn og út úr landinu, þar sem afstaða er tekin til þess í hverju tilviki fyrir sig. Viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna verður aflétt þegar samningurinn tekur gildi. Írönum verður heimilað að auðga áfram úran og þróa kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Þannig eigi Íranir ekki að getað þróað kjarnorkuvopn.Tákn um von Federica Mogherini, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, segir samkomulagið vera „tákn um von fyrir heiminn allan“. „Þetta er ákörðun sem getur opnað leið að nýjum kafla í alþjóðasamskiptum.“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt samkomulagið. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14. júlí 2015 09:25 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst í kjarnorkusamkomulagi milli Íran og sex þjóða en Ísrael fordæmir það engu að síður. 14. júlí 2015 09:25