Sterling orðinn leikmaður Man City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2015 17:14 Sterling hefur leikið 16 A-landsleiki fyrir England. vísir/getty Raheem Sterling er orðinn leikmaður Manchester City en félagið gekk frá kaupunum á honum frá Liverpool í dag. City greiðir Liverpool 49 milljónir punda fyrir Sterling sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Sterling, sem er tvítugur, skrifaði undir fimm ára samning við City en honum var úthlutað treyju númer sjö. Sterling, sem er fæddur á Jamaíka, gekk til liðs við Liverpool árið 2010 og lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins gegn Wigan 24. mars 2012, aðeins 17 ára aldri. Hann lék alls 129 leiki fyrir Liverpool og skoraði 23 mörk. Sterling er dýrasti enski leikmaður sögunnar og næstdýrasti breski leikmaður sögunnar á eftir Gareth Bale.The moment @sterling31 put pen to paper at #mcfc. #welcomeraheem https://t.co/PUbqmpwl5B— Manchester City FC (@MCFC) July 14, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Sterling mætti á æfingu í morgun Liverpool stendur fast við sitt og er búið að hafna tveimur tilboðum í framherjann unga. 6. júlí 2015 12:00 QPR fær tvo milljarða vegna sölu Sterling til City Liverpool keypti Sterling frá QPR og í samningi félaganna var ákvæði sem hljóðaði svo að QPR fengi 20% af kaupverðinu ef Sterling yrði seldur frá Liverpool. 12. júlí 2015 22:45 Sterling fer ekki með Liverpool til Asíu Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla hefur Raheem Sterling kvatt félaga sína í Liverpool og mun ekki fara með liðinu í æfingaferð til Asíu. 12. júlí 2015 11:45 Sterling vill sleppa við æfingaferð Liverpool Hefur ekki áhuga á að fara með liðinu til Asíu og Ástralíu. 7. júlí 2015 21:57 Gerrard: Sterling þarf að mannast Steven Gerrard er hundóánægður með framferði Raheem Sterling, fyrrum liðsfélaga síns hjá Liverpool. 9. júlí 2015 23:48 Rodgers um Sterling: Ekkert ósætti á milli okkar Brendan Rodgers staðfestir að Raheem Sterling sé á leið til Manchester City. 13. júlí 2015 10:16 Þriggja ára dóttur Sterling hótað á Twitter Lögreglurannsókn hafin eftir að hótanir bárust fjölskyldu Raheem Sterling. 14. júlí 2015 11:30 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Raheem Sterling er orðinn leikmaður Manchester City en félagið gekk frá kaupunum á honum frá Liverpool í dag. City greiðir Liverpool 49 milljónir punda fyrir Sterling sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Sterling, sem er tvítugur, skrifaði undir fimm ára samning við City en honum var úthlutað treyju númer sjö. Sterling, sem er fæddur á Jamaíka, gekk til liðs við Liverpool árið 2010 og lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins gegn Wigan 24. mars 2012, aðeins 17 ára aldri. Hann lék alls 129 leiki fyrir Liverpool og skoraði 23 mörk. Sterling er dýrasti enski leikmaður sögunnar og næstdýrasti breski leikmaður sögunnar á eftir Gareth Bale.The moment @sterling31 put pen to paper at #mcfc. #welcomeraheem https://t.co/PUbqmpwl5B— Manchester City FC (@MCFC) July 14, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13 Sterling mætti á æfingu í morgun Liverpool stendur fast við sitt og er búið að hafna tveimur tilboðum í framherjann unga. 6. júlí 2015 12:00 QPR fær tvo milljarða vegna sölu Sterling til City Liverpool keypti Sterling frá QPR og í samningi félaganna var ákvæði sem hljóðaði svo að QPR fengi 20% af kaupverðinu ef Sterling yrði seldur frá Liverpool. 12. júlí 2015 22:45 Sterling fer ekki með Liverpool til Asíu Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla hefur Raheem Sterling kvatt félaga sína í Liverpool og mun ekki fara með liðinu í æfingaferð til Asíu. 12. júlí 2015 11:45 Sterling vill sleppa við æfingaferð Liverpool Hefur ekki áhuga á að fara með liðinu til Asíu og Ástralíu. 7. júlí 2015 21:57 Gerrard: Sterling þarf að mannast Steven Gerrard er hundóánægður með framferði Raheem Sterling, fyrrum liðsfélaga síns hjá Liverpool. 9. júlí 2015 23:48 Rodgers um Sterling: Ekkert ósætti á milli okkar Brendan Rodgers staðfestir að Raheem Sterling sé á leið til Manchester City. 13. júlí 2015 10:16 Þriggja ára dóttur Sterling hótað á Twitter Lögreglurannsókn hafin eftir að hótanir bárust fjölskyldu Raheem Sterling. 14. júlí 2015 11:30 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Sterling til Manchester City fyrir 10,1 milljarð króna Liverpool hefur komist að samkomulagi við Manchester City um kaupverð á Raheem Sterling. Kaupverðið er talið vera 49 milljónir punda eða sem nemur 10,1 milljarði króna. 12. júlí 2015 17:13
Sterling mætti á æfingu í morgun Liverpool stendur fast við sitt og er búið að hafna tveimur tilboðum í framherjann unga. 6. júlí 2015 12:00
QPR fær tvo milljarða vegna sölu Sterling til City Liverpool keypti Sterling frá QPR og í samningi félaganna var ákvæði sem hljóðaði svo að QPR fengi 20% af kaupverðinu ef Sterling yrði seldur frá Liverpool. 12. júlí 2015 22:45
Sterling fer ekki með Liverpool til Asíu Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla hefur Raheem Sterling kvatt félaga sína í Liverpool og mun ekki fara með liðinu í æfingaferð til Asíu. 12. júlí 2015 11:45
Sterling vill sleppa við æfingaferð Liverpool Hefur ekki áhuga á að fara með liðinu til Asíu og Ástralíu. 7. júlí 2015 21:57
Gerrard: Sterling þarf að mannast Steven Gerrard er hundóánægður með framferði Raheem Sterling, fyrrum liðsfélaga síns hjá Liverpool. 9. júlí 2015 23:48
Rodgers um Sterling: Ekkert ósætti á milli okkar Brendan Rodgers staðfestir að Raheem Sterling sé á leið til Manchester City. 13. júlí 2015 10:16
Þriggja ára dóttur Sterling hótað á Twitter Lögreglurannsókn hafin eftir að hótanir bárust fjölskyldu Raheem Sterling. 14. júlí 2015 11:30