Lars Lagerbäck í hópi 50 bestu þjálfara heims samkvæmt úttekt FourFourTwo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2015 11:45 Lars hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við íslenska landsliðinu. vísir/anton Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í hópi 50 bestu þjálfara heims samkvæmt úttekt á vefsíðu tímaritsins FourFourTwo. Lars er í 41. sæti á lista FourFourTwo en í umsögn um Svíann segir m.a.: „Ísland hafði aldrei verið nálægt því að gera sig gildandi í alþjóðafótbolta og Svíinn reyndi virtist vera að hverfa úr sviðsljósinu þegar hann tók við liðinu. „En Lagerbäck sá spennandi hóp með ungum og hæfileikaríkum leikmönnum og leiddi þá í umspil um sæti á HM 2014 - þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu.“ Lars er einnig hrósað fyrir að hafa tekist að koma Íslandi aftur í baráttuna um sæti á stórmóti eftir vonbrigðin gegn Króatíu. „Lagerbäck hefur búið til þétt og tæknilega gott lið sem er að mörgu leyti eins og félagslið. Ísland er með fimm stiga forystu á Holland í A-riðli undankeppninnar og sigur á Hollendingum í Amsterdam í september fer langt með að tryggja liðinu sæti í lokakeppninni,“ segir ennfremur í umsögninni. Einn af mótherjum Lars í undankeppninni, Pavel Vrba þjálfari Tékklands, er í 48. sæti listans en það á enn eftir að birta 10 efstu þjálfarana. Herve Renard, nýráðinn þjálfari Lille í Frakklandi sem gerði Fílabeinsströndina að Afríkumeisturum í byrjun árs, er í 42. sæti, einu fyrir neðan Lars. Í sætinu fyrir ofan Svíann er Markus Weinzierl sem hefur gert frábæra hluti með Augsburg í Þýskalandi.Úttekt FourFourTwo má lesa með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í hópi 50 bestu þjálfara heims samkvæmt úttekt á vefsíðu tímaritsins FourFourTwo. Lars er í 41. sæti á lista FourFourTwo en í umsögn um Svíann segir m.a.: „Ísland hafði aldrei verið nálægt því að gera sig gildandi í alþjóðafótbolta og Svíinn reyndi virtist vera að hverfa úr sviðsljósinu þegar hann tók við liðinu. „En Lagerbäck sá spennandi hóp með ungum og hæfileikaríkum leikmönnum og leiddi þá í umspil um sæti á HM 2014 - þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu.“ Lars er einnig hrósað fyrir að hafa tekist að koma Íslandi aftur í baráttuna um sæti á stórmóti eftir vonbrigðin gegn Króatíu. „Lagerbäck hefur búið til þétt og tæknilega gott lið sem er að mörgu leyti eins og félagslið. Ísland er með fimm stiga forystu á Holland í A-riðli undankeppninnar og sigur á Hollendingum í Amsterdam í september fer langt með að tryggja liðinu sæti í lokakeppninni,“ segir ennfremur í umsögninni. Einn af mótherjum Lars í undankeppninni, Pavel Vrba þjálfari Tékklands, er í 48. sæti listans en það á enn eftir að birta 10 efstu þjálfarana. Herve Renard, nýráðinn þjálfari Lille í Frakklandi sem gerði Fílabeinsströndina að Afríkumeisturum í byrjun árs, er í 42. sæti, einu fyrir neðan Lars. Í sætinu fyrir ofan Svíann er Markus Weinzierl sem hefur gert frábæra hluti með Augsburg í Þýskalandi.Úttekt FourFourTwo má lesa með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti