Lars Lagerbäck í hópi 50 bestu þjálfara heims samkvæmt úttekt FourFourTwo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2015 11:45 Lars hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við íslenska landsliðinu. vísir/anton Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í hópi 50 bestu þjálfara heims samkvæmt úttekt á vefsíðu tímaritsins FourFourTwo. Lars er í 41. sæti á lista FourFourTwo en í umsögn um Svíann segir m.a.: „Ísland hafði aldrei verið nálægt því að gera sig gildandi í alþjóðafótbolta og Svíinn reyndi virtist vera að hverfa úr sviðsljósinu þegar hann tók við liðinu. „En Lagerbäck sá spennandi hóp með ungum og hæfileikaríkum leikmönnum og leiddi þá í umspil um sæti á HM 2014 - þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu.“ Lars er einnig hrósað fyrir að hafa tekist að koma Íslandi aftur í baráttuna um sæti á stórmóti eftir vonbrigðin gegn Króatíu. „Lagerbäck hefur búið til þétt og tæknilega gott lið sem er að mörgu leyti eins og félagslið. Ísland er með fimm stiga forystu á Holland í A-riðli undankeppninnar og sigur á Hollendingum í Amsterdam í september fer langt með að tryggja liðinu sæti í lokakeppninni,“ segir ennfremur í umsögninni. Einn af mótherjum Lars í undankeppninni, Pavel Vrba þjálfari Tékklands, er í 48. sæti listans en það á enn eftir að birta 10 efstu þjálfarana. Herve Renard, nýráðinn þjálfari Lille í Frakklandi sem gerði Fílabeinsströndina að Afríkumeisturum í byrjun árs, er í 42. sæti, einu fyrir neðan Lars. Í sætinu fyrir ofan Svíann er Markus Weinzierl sem hefur gert frábæra hluti með Augsburg í Þýskalandi.Úttekt FourFourTwo má lesa með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í hópi 50 bestu þjálfara heims samkvæmt úttekt á vefsíðu tímaritsins FourFourTwo. Lars er í 41. sæti á lista FourFourTwo en í umsögn um Svíann segir m.a.: „Ísland hafði aldrei verið nálægt því að gera sig gildandi í alþjóðafótbolta og Svíinn reyndi virtist vera að hverfa úr sviðsljósinu þegar hann tók við liðinu. „En Lagerbäck sá spennandi hóp með ungum og hæfileikaríkum leikmönnum og leiddi þá í umspil um sæti á HM 2014 - þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu.“ Lars er einnig hrósað fyrir að hafa tekist að koma Íslandi aftur í baráttuna um sæti á stórmóti eftir vonbrigðin gegn Króatíu. „Lagerbäck hefur búið til þétt og tæknilega gott lið sem er að mörgu leyti eins og félagslið. Ísland er með fimm stiga forystu á Holland í A-riðli undankeppninnar og sigur á Hollendingum í Amsterdam í september fer langt með að tryggja liðinu sæti í lokakeppninni,“ segir ennfremur í umsögninni. Einn af mótherjum Lars í undankeppninni, Pavel Vrba þjálfari Tékklands, er í 48. sæti listans en það á enn eftir að birta 10 efstu þjálfarana. Herve Renard, nýráðinn þjálfari Lille í Frakklandi sem gerði Fílabeinsströndina að Afríkumeisturum í byrjun árs, er í 42. sæti, einu fyrir neðan Lars. Í sætinu fyrir ofan Svíann er Markus Weinzierl sem hefur gert frábæra hluti með Augsburg í Þýskalandi.Úttekt FourFourTwo má lesa með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti