Birkir stóðst læknisskoðun hjá Basel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 17:44 Birkir Bjarnason er á góðri leið með að ganga til liðs við FC Basel í Sviss samkvæmt frétt Basler Zeitung í dag. Birkir hefur átt í viðræðum við forráðamenn Basel síðustu daga og herma heimildir blaðsins að hann hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Það á þó enn eftir að ganga frá smáatriðum á milli Basel og Pescara, félags Birkis á Ítalíu, sem og við leikmanninn sjálfan. Greinarhöfundur telur þó afar líklegt að Birkir gangi innan skamms til liðs við svissnesku meistarana. Birkir virtist á leið til Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þar til að Basel kom skyndilega til sögunnar. Forseti Pescara varaði Birki við því að snúast hugur þar sem að allt væri frágengið á milli Pescara og Torino.Sjá einnig: Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Birkir skoraði tólf mörk í 39 leikjum með Pescara í vetur og hefur verið eftirsóttur í sumar. Auk liða í ítölsku A-deildinni var Leeds talið vera á höttunum á eftir kappanum en nú virðist sem svo að hinn 27 ára Birkir sé á leið til Sviss. Fótbolti Tengdar fréttir Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. 7. júlí 2015 20:30 Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Birkir Bjarnason er á góðri leið með að ganga til liðs við FC Basel í Sviss samkvæmt frétt Basler Zeitung í dag. Birkir hefur átt í viðræðum við forráðamenn Basel síðustu daga og herma heimildir blaðsins að hann hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Það á þó enn eftir að ganga frá smáatriðum á milli Basel og Pescara, félags Birkis á Ítalíu, sem og við leikmanninn sjálfan. Greinarhöfundur telur þó afar líklegt að Birkir gangi innan skamms til liðs við svissnesku meistarana. Birkir virtist á leið til Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þar til að Basel kom skyndilega til sögunnar. Forseti Pescara varaði Birki við því að snúast hugur þar sem að allt væri frágengið á milli Pescara og Torino.Sjá einnig: Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Birkir skoraði tólf mörk í 39 leikjum með Pescara í vetur og hefur verið eftirsóttur í sumar. Auk liða í ítölsku A-deildinni var Leeds talið vera á höttunum á eftir kappanum en nú virðist sem svo að hinn 27 ára Birkir sé á leið til Sviss.
Fótbolti Tengdar fréttir Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. 7. júlí 2015 20:30 Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Sjá meira
Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. 7. júlí 2015 20:30
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04
Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00