Sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2015 14:48 Tillaga ráðherra var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Vísir/Daníel Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Ráðherra segir í samtali við RÚV að upphæðin eigi að duga til þess túlkasjóður geti sinnt sínum verkefnum. Ráðherra segir ríkisstjórn þegar hafa aukið framlag í sjóðinn úr tólf milljónum króna í 24 milljónir króna á yfirstandandi kjörtímabili. Koma þurfi til móts við aukna eftirspurn sem aukist hafi mikið. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á mánudaginn vegna skorts á fjármagni fyrir túlka. Krafan er sú að félagsleg túlkun verði tryggð með lagasetningu. „Mannréttindi eiga að vera fyrir alla, tjáning og samskipti eiga að vera fyrir alla. Okkur á ekki að vera úthlutaður einhver kvóti til að geta verið virkir þáttakendur í samfélaginu,“ segir í yfirskrift mótmælanna sem rúmlega 100 manns hafa boðað mætingu á. Þingflokksformaður Vinstri grænna boðaði á Alþingi á dögunum frumvarp til að bæta túlkaþjónustu. Þingmennirnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Óttarr Proppé tóku undir orð Svandísar varðandi túlkaþjónustu. Sagði Ragnheiður að það væri óásættanlegt að rétturinn til að vera virkur þegn í samfélaginu væri tekinn af þeim sem tala táknmál. Alþingi Tengdar fréttir Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Fleiri fréttir Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi hálfan milljarð króna til Isavia Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Ráðherra segir í samtali við RÚV að upphæðin eigi að duga til þess túlkasjóður geti sinnt sínum verkefnum. Ráðherra segir ríkisstjórn þegar hafa aukið framlag í sjóðinn úr tólf milljónum króna í 24 milljónir króna á yfirstandandi kjörtímabili. Koma þurfi til móts við aukna eftirspurn sem aukist hafi mikið. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á mánudaginn vegna skorts á fjármagni fyrir túlka. Krafan er sú að félagsleg túlkun verði tryggð með lagasetningu. „Mannréttindi eiga að vera fyrir alla, tjáning og samskipti eiga að vera fyrir alla. Okkur á ekki að vera úthlutaður einhver kvóti til að geta verið virkir þáttakendur í samfélaginu,“ segir í yfirskrift mótmælanna sem rúmlega 100 manns hafa boðað mætingu á. Þingflokksformaður Vinstri grænna boðaði á Alþingi á dögunum frumvarp til að bæta túlkaþjónustu. Þingmennirnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Óttarr Proppé tóku undir orð Svandísar varðandi túlkaþjónustu. Sagði Ragnheiður að það væri óásættanlegt að rétturinn til að vera virkur þegn í samfélaginu væri tekinn af þeim sem tala táknmál.
Alþingi Tengdar fréttir Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Fleiri fréttir Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi hálfan milljarð króna til Isavia Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Sjá meira
Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44
Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum