Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2015 11:59 Kári Árnason spilaði vel með Rotherham en hér er hann á æfingu í morgun. vísir/ernir Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var lykilmaður í liði Rotherham í ensku B-deildinni í vetur sem hélt sér uppi sem nýliði í deildinni. Kári spilaði vel með Rotherham og var á dögunum orðaður við Leeds rétt eins og Birkir Bjarnason, miðjumaður landsliðsins. "Það var nú bara einhver orðrómur. Ég heyrði ekkert meira af því," sagði Kári við Vísi á æfingu landsliðsins í morgun. Miklar breytingar eru á Rotherham-liðinu sem mætir til leiks næta vetur og er alls óvíst hvort Kári verði þar áfram. "Það eru margir sem voru hluti af kjarna liðsins farnir. Ég held að næsta tímabil verði svolítið erfitt þannig ég er að líta í kringum mig," sagði Kári. "Ég á eitt ár eftir af samningi þannig það er spurning hvort eitthvað lið sé tilbúið að reiða fram fé fyrir tæplega 33 ára gamla mann. Það verður að koma í ljós," sagði hann og brosti. Næsti samningur gæti verið sá síðasta hjá Kára í atvinnumennskunni og er hann því alveg til í að prófa eitthvað öðruvísi eins og félagi hans úr Víkingi, Sölvi Geir Ottesen, sem spilar í Kína. "Ég er alveg tilbúinn í nýja áskorun og er að skoða allt, en ég verð að virða samninginn ef ekkert kemur upp," sagði Kári. "Ég er til í að prófa eitthvað nýtt, en það er svolítið erfitt á þessum aldri. Það væri gaman að prófa eitthvað framandi eins og Kína," sagði Kári Árnason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var lykilmaður í liði Rotherham í ensku B-deildinni í vetur sem hélt sér uppi sem nýliði í deildinni. Kári spilaði vel með Rotherham og var á dögunum orðaður við Leeds rétt eins og Birkir Bjarnason, miðjumaður landsliðsins. "Það var nú bara einhver orðrómur. Ég heyrði ekkert meira af því," sagði Kári við Vísi á æfingu landsliðsins í morgun. Miklar breytingar eru á Rotherham-liðinu sem mætir til leiks næta vetur og er alls óvíst hvort Kári verði þar áfram. "Það eru margir sem voru hluti af kjarna liðsins farnir. Ég held að næsta tímabil verði svolítið erfitt þannig ég er að líta í kringum mig," sagði Kári. "Ég á eitt ár eftir af samningi þannig það er spurning hvort eitthvað lið sé tilbúið að reiða fram fé fyrir tæplega 33 ára gamla mann. Það verður að koma í ljós," sagði hann og brosti. Næsti samningur gæti verið sá síðasta hjá Kára í atvinnumennskunni og er hann því alveg til í að prófa eitthvað öðruvísi eins og félagi hans úr Víkingi, Sölvi Geir Ottesen, sem spilar í Kína. "Ég er alveg tilbúinn í nýja áskorun og er að skoða allt, en ég verð að virða samninginn ef ekkert kemur upp," sagði Kári. "Ég er til í að prófa eitthvað nýtt, en það er svolítið erfitt á þessum aldri. Það væri gaman að prófa eitthvað framandi eins og Kína," sagði Kári Árnason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni. 10. júní 2015 06:00
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Emil: Við munum vinna Tékka „Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. 10. júní 2015 14:00
Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40
Aron Einar: Komið á óvart hversu frábær pabbi ég er Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, slær varla feilnótu hvort sem það er innan eða utan vallar þessa mánuðina. 10. júní 2015 06:30