Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 21:11 Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka, á blaðamannafundinum eftir leik í kvöld. Vísir/Getty „Það var erfitt að halda í við íslenka liðið. Ísland var betra liðið og það var erfitt að ráða við þá og fylgja eftir góðri byrjun okkar," sagði Pavel Vrba, þjálfari Tékklands, nokkuð svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Það var gott að skora og komat yfir, en okkur leið ekki vel með að fá á okkur mark í bakið." „Við vitum að Tyrkland og Holland unnu sem er ekki gott fyrir okkur í riðlinum. Við verðum að einbeita okkur að leikjunum í september. Það verður mikilvægt að spila vel þar," sagði Vrba. Landsliðsþjálfarar Íslands komu nokkuð á óvart með uppstillingunni í kvöld og byrjuðu með Jóhann Berg Guðmundsson frammi ásamt Kolbeinni. „Það kom aðeins á óvart en við vorum tilbúnir fyrir þennan möguleika. Ég var líka búinn að reikna með þessu," sagði Vrba sem hrósaði íslenska liðinu og íslenskum fótbolta. „Ég sagði það líka á fundinum í gær að Ísland hefur tekið framförum undanfarin ár og unnið vel í fótboltanum. Sérstaklega með unga fólkið." „Ég sá Ísland spila í Austurríki og veit að Ísland er lið sem enginn vill spila á móti." Vrba segir íslenska liðið ekki komið á EM með þessum sigri þar sem enn eru mikilvægir leikir eftir í riðlinum. „Sá sem myndi vinna leikinn í dag yrði nær EM eins og ég sagði í gær en Ísland á líka eftir erfiða leiki líka." „Við verðum bara að skoða hvað gerðist. Þetta var slæmt tap en við verðum bara að sætta okkur við að íslenska liðið var betra í dag," sagði Pavel Vrba. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Sjá meira
„Það var erfitt að halda í við íslenka liðið. Ísland var betra liðið og það var erfitt að ráða við þá og fylgja eftir góðri byrjun okkar," sagði Pavel Vrba, þjálfari Tékklands, nokkuð svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. „Það var gott að skora og komat yfir, en okkur leið ekki vel með að fá á okkur mark í bakið." „Við vitum að Tyrkland og Holland unnu sem er ekki gott fyrir okkur í riðlinum. Við verðum að einbeita okkur að leikjunum í september. Það verður mikilvægt að spila vel þar," sagði Vrba. Landsliðsþjálfarar Íslands komu nokkuð á óvart með uppstillingunni í kvöld og byrjuðu með Jóhann Berg Guðmundsson frammi ásamt Kolbeinni. „Það kom aðeins á óvart en við vorum tilbúnir fyrir þennan möguleika. Ég var líka búinn að reikna með þessu," sagði Vrba sem hrósaði íslenska liðinu og íslenskum fótbolta. „Ég sagði það líka á fundinum í gær að Ísland hefur tekið framförum undanfarin ár og unnið vel í fótboltanum. Sérstaklega með unga fólkið." „Ég sá Ísland spila í Austurríki og veit að Ísland er lið sem enginn vill spila á móti." Vrba segir íslenska liðið ekki komið á EM með þessum sigri þar sem enn eru mikilvægir leikir eftir í riðlinum. „Sá sem myndi vinna leikinn í dag yrði nær EM eins og ég sagði í gær en Ísland á líka eftir erfiða leiki líka." „Við verðum bara að skoða hvað gerðist. Þetta var slæmt tap en við verðum bara að sætta okkur við að íslenska liðið var betra í dag," sagði Pavel Vrba.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53