Ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2015 19:08 Joyce Mitchell, á yfir höfði sér allt að átta ára fangelsisdóm vegna aðildar að flótta tveggja fanga. Vísir/AFP Eiginmaður Joyce Mitchell ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni. Hún er sökuð um að hafa hjálpað tveimur föngum að flýja úr hámarksfangelsi í New York í Bandaríkjunum. Lögmaður mannsins segir að hann hafi rætt við konu sína í dag og að hún hafi viðurkennt að fangarnir hafi ætlað að drepa hann. Peter Dumas, lögmaður eiginmannsins, segir að hann hafi „verið í losti“ yfir því að besti vinur hans í rúm tuttugu ár hafi mögulega komið að þessari áætlun. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni vissi konan af þessu en hún segist hafa verið ósammála því, en að fangarnir hafi hótað henni. Sjá einnig: Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnefHjónin störfuðu bæði í fangelsinu og er talið að hún hafi liðsinnt mönnunum með því að smygla til þeirra verkfærum inni í fangelsið. Fangarnir hafa nú gengið lausir í rúma tólf sólarhringa. Leit hefur staðið yfir frá því að upp komst um flóttann og er þeirra jafnvel leitað við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Fangelsið er þó skammt frá landamærum Bandaríkjanna og Kanada, en annar fanginn hefur áður flúið til Mexíkó. Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa verið ástfangin af öðrum fanganum. 18. júní 2015 07:00 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Eiginmaður Joyce Mitchell ætlar ekki að standa með eiginkonu sinni. Hún er sökuð um að hafa hjálpað tveimur föngum að flýja úr hámarksfangelsi í New York í Bandaríkjunum. Lögmaður mannsins segir að hann hafi rætt við konu sína í dag og að hún hafi viðurkennt að fangarnir hafi ætlað að drepa hann. Peter Dumas, lögmaður eiginmannsins, segir að hann hafi „verið í losti“ yfir því að besti vinur hans í rúm tuttugu ár hafi mögulega komið að þessari áætlun. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni vissi konan af þessu en hún segist hafa verið ósammála því, en að fangarnir hafi hótað henni. Sjá einnig: Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnefHjónin störfuðu bæði í fangelsinu og er talið að hún hafi liðsinnt mönnunum með því að smygla til þeirra verkfærum inni í fangelsið. Fangarnir hafa nú gengið lausir í rúma tólf sólarhringa. Leit hefur staðið yfir frá því að upp komst um flóttann og er þeirra jafnvel leitað við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Fangelsið er þó skammt frá landamærum Bandaríkjanna og Kanada, en annar fanginn hefur áður flúið til Mexíkó.
Tengdar fréttir Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa verið ástfangin af öðrum fanganum. 18. júní 2015 07:00 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08
Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52
Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa verið ástfangin af öðrum fanganum. 18. júní 2015 07:00
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30