Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2015 12:00 "Það er algjörlega óviðunandi að þetta lýðræðiskerfi sem við búum í sé ekki í stakk búið að taka á svona alvarlegum mannréttindabrotum,“ segir Guðrún. vísir/daníel Fjöldi kvenna hefur leitað til Stígamóta, eftir umræðu sem hefur átt sér stað um kynferðisofbeldi undanfarna daga. Guðrún Jónsdóttir, talskona samtakanna, fagnar aukinni umræðu og vonar að hún verði til þess fallin að stjórnvöld taki við sér. Halda þurfi áfram að þrýsta á stjórnvöld því aðgerðarleysi þeirra sé óásættanlegt.Nauðsynlegt að taka málum sem þessum alvarlega „Ég held að þetta sé merki sem yfirvöld, lögregla, dómarar og saksóknari, og við öll sem komum að þessum málum verðum að taka alvarlega. Það er algjörlega óviðunandi að þetta lýðræðiskerfi sem við búum í sé ekki í stakk búið að taka á svona alvarlegum mannréttindabrotum,“ segir Guðrún. Hún segir kynferðisbrotamál felld niður í of miklum mæli, sem verði þess valdandi að konur hræðist að segja frá og kæra. „Konur treysta sér ekki til að kæra af ótal ástæðum og ef þær gera það þá eru málin í alltof miklum mæli felld niður á öllum stigum og það er algjörlega óásættanlegt. Þessi umræða núna eru viðbrögð við þessu ástandi og það verður að taka alvarlega á því."Á von á að fleiri konur leiti sér aðstoðar Hundruð kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á lokuðum Facebook-hóp og öðrum samskiptamiðlum. Um byltingu er að ræða því stór hluti þessara kvenna eru í fyrsta sinn að segja frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Guðrún segist eiga von á að fleiri konur eigi eftir að leita til samtakanna. „Það eru að bresta stórar stíflur sem stafa af því að konur sætta sig ekki lengur við að vera skilgreindar af klámvæðingu, til dæmis sem olli því að Free the nipple byltingin átti sérs tað. Það var algjörlega sjálfsprottin aðgerð og hún er það líka sú sem er að eiga sér stað á Facebook. Hún markast af því að konur neita nú að undirgangast það að það séu engar leiðir til og hafna því valdaleysi sem þær finna fyrir," segir hún og bætir við að hún geri ráð fyrir að fleiri stíflur bresti. Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira
Fjöldi kvenna hefur leitað til Stígamóta, eftir umræðu sem hefur átt sér stað um kynferðisofbeldi undanfarna daga. Guðrún Jónsdóttir, talskona samtakanna, fagnar aukinni umræðu og vonar að hún verði til þess fallin að stjórnvöld taki við sér. Halda þurfi áfram að þrýsta á stjórnvöld því aðgerðarleysi þeirra sé óásættanlegt.Nauðsynlegt að taka málum sem þessum alvarlega „Ég held að þetta sé merki sem yfirvöld, lögregla, dómarar og saksóknari, og við öll sem komum að þessum málum verðum að taka alvarlega. Það er algjörlega óviðunandi að þetta lýðræðiskerfi sem við búum í sé ekki í stakk búið að taka á svona alvarlegum mannréttindabrotum,“ segir Guðrún. Hún segir kynferðisbrotamál felld niður í of miklum mæli, sem verði þess valdandi að konur hræðist að segja frá og kæra. „Konur treysta sér ekki til að kæra af ótal ástæðum og ef þær gera það þá eru málin í alltof miklum mæli felld niður á öllum stigum og það er algjörlega óásættanlegt. Þessi umræða núna eru viðbrögð við þessu ástandi og það verður að taka alvarlega á því."Á von á að fleiri konur leiti sér aðstoðar Hundruð kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á lokuðum Facebook-hóp og öðrum samskiptamiðlum. Um byltingu er að ræða því stór hluti þessara kvenna eru í fyrsta sinn að segja frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Guðrún segist eiga von á að fleiri konur eigi eftir að leita til samtakanna. „Það eru að bresta stórar stíflur sem stafa af því að konur sætta sig ekki lengur við að vera skilgreindar af klámvæðingu, til dæmis sem olli því að Free the nipple byltingin átti sérs tað. Það var algjörlega sjálfsprottin aðgerð og hún er það líka sú sem er að eiga sér stað á Facebook. Hún markast af því að konur neita nú að undirgangast það að það séu engar leiðir til og hafna því valdaleysi sem þær finna fyrir," segir hún og bætir við að hún geri ráð fyrir að fleiri stíflur bresti.
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07