Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2015 12:00 "Það er algjörlega óviðunandi að þetta lýðræðiskerfi sem við búum í sé ekki í stakk búið að taka á svona alvarlegum mannréttindabrotum,“ segir Guðrún. vísir/daníel Fjöldi kvenna hefur leitað til Stígamóta, eftir umræðu sem hefur átt sér stað um kynferðisofbeldi undanfarna daga. Guðrún Jónsdóttir, talskona samtakanna, fagnar aukinni umræðu og vonar að hún verði til þess fallin að stjórnvöld taki við sér. Halda þurfi áfram að þrýsta á stjórnvöld því aðgerðarleysi þeirra sé óásættanlegt.Nauðsynlegt að taka málum sem þessum alvarlega „Ég held að þetta sé merki sem yfirvöld, lögregla, dómarar og saksóknari, og við öll sem komum að þessum málum verðum að taka alvarlega. Það er algjörlega óviðunandi að þetta lýðræðiskerfi sem við búum í sé ekki í stakk búið að taka á svona alvarlegum mannréttindabrotum,“ segir Guðrún. Hún segir kynferðisbrotamál felld niður í of miklum mæli, sem verði þess valdandi að konur hræðist að segja frá og kæra. „Konur treysta sér ekki til að kæra af ótal ástæðum og ef þær gera það þá eru málin í alltof miklum mæli felld niður á öllum stigum og það er algjörlega óásættanlegt. Þessi umræða núna eru viðbrögð við þessu ástandi og það verður að taka alvarlega á því."Á von á að fleiri konur leiti sér aðstoðar Hundruð kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á lokuðum Facebook-hóp og öðrum samskiptamiðlum. Um byltingu er að ræða því stór hluti þessara kvenna eru í fyrsta sinn að segja frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Guðrún segist eiga von á að fleiri konur eigi eftir að leita til samtakanna. „Það eru að bresta stórar stíflur sem stafa af því að konur sætta sig ekki lengur við að vera skilgreindar af klámvæðingu, til dæmis sem olli því að Free the nipple byltingin átti sérs tað. Það var algjörlega sjálfsprottin aðgerð og hún er það líka sú sem er að eiga sér stað á Facebook. Hún markast af því að konur neita nú að undirgangast það að það séu engar leiðir til og hafna því valdaleysi sem þær finna fyrir," segir hún og bætir við að hún geri ráð fyrir að fleiri stíflur bresti. Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Fjöldi kvenna hefur leitað til Stígamóta, eftir umræðu sem hefur átt sér stað um kynferðisofbeldi undanfarna daga. Guðrún Jónsdóttir, talskona samtakanna, fagnar aukinni umræðu og vonar að hún verði til þess fallin að stjórnvöld taki við sér. Halda þurfi áfram að þrýsta á stjórnvöld því aðgerðarleysi þeirra sé óásættanlegt.Nauðsynlegt að taka málum sem þessum alvarlega „Ég held að þetta sé merki sem yfirvöld, lögregla, dómarar og saksóknari, og við öll sem komum að þessum málum verðum að taka alvarlega. Það er algjörlega óviðunandi að þetta lýðræðiskerfi sem við búum í sé ekki í stakk búið að taka á svona alvarlegum mannréttindabrotum,“ segir Guðrún. Hún segir kynferðisbrotamál felld niður í of miklum mæli, sem verði þess valdandi að konur hræðist að segja frá og kæra. „Konur treysta sér ekki til að kæra af ótal ástæðum og ef þær gera það þá eru málin í alltof miklum mæli felld niður á öllum stigum og það er algjörlega óásættanlegt. Þessi umræða núna eru viðbrögð við þessu ástandi og það verður að taka alvarlega á því."Á von á að fleiri konur leiti sér aðstoðar Hundruð kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á lokuðum Facebook-hóp og öðrum samskiptamiðlum. Um byltingu er að ræða því stór hluti þessara kvenna eru í fyrsta sinn að segja frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Guðrún segist eiga von á að fleiri konur eigi eftir að leita til samtakanna. „Það eru að bresta stórar stíflur sem stafa af því að konur sætta sig ekki lengur við að vera skilgreindar af klámvæðingu, til dæmis sem olli því að Free the nipple byltingin átti sérs tað. Það var algjörlega sjálfsprottin aðgerð og hún er það líka sú sem er að eiga sér stað á Facebook. Hún markast af því að konur neita nú að undirgangast það að það séu engar leiðir til og hafna því valdaleysi sem þær finna fyrir," segir hún og bætir við að hún geri ráð fyrir að fleiri stíflur bresti.
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07