Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2015 13:21 Þóra Tómasdóttir Vísir/Valli Íslenskar konur greina nú hver á fætur annarri frá reynslu sinni af ofbeldi í Facebook-hópnum Beauty tips. Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist í opinni færslu á Facebook styðja rétt þolenda til að segja frá. „...og upplýsi um leið að maðurinn sem á pappírum til er skráður faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig,“ segir Þóra. Sögurnar streyma inn á Beauty tips og hafa sumar velt því fyrir sér hvort tími sé kominn til að nafngreina meinta kynferðisbrotamenn. Sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður segir máli skipta hvort viðkomandi hafi hlotið dóm fyrir brot sín eða ekki.bjútítipshreyfingin er viðbragð við gölluðu kerfi sem bregst þolendum ofbeldis. Ég styð rétt þolenda til að segja frá og...Posted by Þóra Tómasdóttir on Monday, June 1, 2015„Eðlilegast er að svona mál fari þann farveg sem að gert er ráð fyrir í lögum, að ef um er að ræða kynferðisbrot, að þau eru þá kærð til lögreglu og rannsökuð hjá lögreglu,“ segir Gunnar Ingi í samtali við RÚV. Þóra segir umræðuna á Beauty tips viðbrögð við gölluðu kerfi sem bregðist þolendum ofbeldis. „Ég hef komist að því að það er sérstakur staður í helvíti fyrir svona menn.“ Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Íslenskar konur greina nú hver á fætur annarri frá reynslu sinni af ofbeldi í Facebook-hópnum Beauty tips. Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist í opinni færslu á Facebook styðja rétt þolenda til að segja frá. „...og upplýsi um leið að maðurinn sem á pappírum til er skráður faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig,“ segir Þóra. Sögurnar streyma inn á Beauty tips og hafa sumar velt því fyrir sér hvort tími sé kominn til að nafngreina meinta kynferðisbrotamenn. Sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður segir máli skipta hvort viðkomandi hafi hlotið dóm fyrir brot sín eða ekki.bjútítipshreyfingin er viðbragð við gölluðu kerfi sem bregst þolendum ofbeldis. Ég styð rétt þolenda til að segja frá og...Posted by Þóra Tómasdóttir on Monday, June 1, 2015„Eðlilegast er að svona mál fari þann farveg sem að gert er ráð fyrir í lögum, að ef um er að ræða kynferðisbrot, að þau eru þá kærð til lögreglu og rannsökuð hjá lögreglu,“ segir Gunnar Ingi í samtali við RÚV. Þóra segir umræðuna á Beauty tips viðbrögð við gölluðu kerfi sem bregðist þolendum ofbeldis. „Ég hef komist að því að það er sérstakur staður í helvíti fyrir svona menn.“
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07