„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2015 14:51 Mörgum þykir myndin í meira lagi óviðeigandi. Vísir „Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015 Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
„Ást er ... einhver sem tekur ekki nei sem svar.“ Svo hljóðar texti við skopmynd sem birtist í laugardagsblaði Morgunblaðsins í dag. Skopmyndin er úr hinni vinsælu teiknimyndaröð „Ást er ...“ sem sýnir karl- og kvenfígúrur í hinum ýmsu hversdagslegu aðstæðum sem allar eiga að sýna dæmi um birtingarmynd ástarinnar. Á myndinni eru fígúrurnar tvær að ganga í hjónaband og þannig gefið í skyn að annaðhvort þeirra hafi neitað bónorði hins í eitt eða fleiri skipti áður en jákvætt svar fékkst. Myndin hefur strax vakið gagnrýni á samfélagsmiðlum, meðal annars á Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips, fyrir ámælisvert viðhorf til ástarsambanda. Frasinn „að taka ekki nei fyrir svar“ kallast óneitanlega á við til dæmis slagorðið „Nei þýðir nei – Nauðgun er glæpur“ sem samtökin Stígamót komu í umferð á tíunda áratugnum til að efla forvarnir. Skemmst er að minnast þess að í gær deildu fjölmargir meðlimir Beauty Tips, sem telja alls rúmlega tuttugu þúsund konur og stúlkur, frásögnum af nauðgunum og annars konar kynferðislegri misnotkun sem þær höfðu orðið fyrir á lífsleiðinni. Þykir mörgum þeirra í meira lagi óviðeigandi að það að kunna ekki að taka „nei-i“ eigi að þykja rómantískt eða eftirsóknarvert."eigum við að stunda samfarir?""nei!""jú kommon við erum ástfangin, og ég tek ekki nei fyrir svari því ég elska þig!!"vel gert morgunblaðið ... #neiþýðirnei #voðarómó #mbl #skíttíþig #þöggunPosted by Védís Kara Reykdal Ólafsdóttir on 30. maí 2015
Tengdar fréttir Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00