Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 11:51 Frá Hardhome. Mynd/HBO Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Það hefur verið sett í flokk með rauða brúðkaupinu og aftöku Eddard Stark. Þar má sjá villimenn og varðmenn veggsins berjast við ódauðan her Konungs næturinnar. „Þetta er í rauninni ekki orrusta. Þetta er slátrun,“ sagði David Benioff, einn af framleiðendum Game of Thrones. 220 aukaleikarar voru fengnir til að leika uppvakninga og villimenn fyrir atriðið. Atvinnuleikarar þáttanna virðast flestir hafa verið sammála um að aukaleikararnir hafi staðið sig frábærlega í að skapa stemninguna í atriðinu. Upprunalega þegar bardaginn var skrifaður átti hann að vera mun stærri. En ákveðið var að hafa alla senuna fyrir innan virkisvegginn. Iðnaðarmenn smíðuðu í raun hundrað metra langan og sex metra háan virkisvegg sem notaður var við upptökurnar. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Það hefur verið sett í flokk með rauða brúðkaupinu og aftöku Eddard Stark. Þar má sjá villimenn og varðmenn veggsins berjast við ódauðan her Konungs næturinnar. „Þetta er í rauninni ekki orrusta. Þetta er slátrun,“ sagði David Benioff, einn af framleiðendum Game of Thrones. 220 aukaleikarar voru fengnir til að leika uppvakninga og villimenn fyrir atriðið. Atvinnuleikarar þáttanna virðast flestir hafa verið sammála um að aukaleikararnir hafi staðið sig frábærlega í að skapa stemninguna í atriðinu. Upprunalega þegar bardaginn var skrifaður átti hann að vera mun stærri. En ákveðið var að hafa alla senuna fyrir innan virkisvegginn. Iðnaðarmenn smíðuðu í raun hundrað metra langan og sex metra háan virkisvegg sem notaður var við upptökurnar.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45