Breska þingið styður þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Bjarki Ármannsson skrifar 9. júní 2015 23:28 David Cameron, forsætisráðherra Breta, lofaði þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2013. Vísir/AFP Mikill meirihluti breskra þingmanna samþykkti í kvöld frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Bretlands að Evrópusambandinu. 544 greiddu atkvæði með frumvarpinu en aðeins 53 á móti. Þingmenn Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins styðja frumvarpið en það gerir Skoski þjóðarflokkurinn ekki. Atkvæðagreiðslan fór fram í kjölfar annarar umræðu um frumvarpið en það á eftir að fara í gegnum langt umræðu- og breytingaferli til viðbótar áður en það getur verið endanlega samþykkt. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að heil kynslóð Breta hefði ekki fengið að tjá sig um stöðu Bretlands gagnvart Evrópu og að almenningur ætti nú að fá að ráða. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór síðast fram um málið í Bretlandi árið 1975. David Cameron, forsætisráðherra Breta, lofaði því árið 2013 að þjóðaratkvæðagreiðsla myndi fara fram um áframhaldandi stöðu landsins í Evrópusambandinu. Hann segist vilja halda Bretlandi í Evrópusambandinu ef hann nær í gegn ákveðnum breytingum á aðildarsamkomulagi landsins. Cameron hefur lýst því yfir að hann muni semja um betra samkomulag við sambandið fyrir Breta áður en þjóðin greiðir atkvæði, í síðasta lagi undir lok ársins 2017. Tengdar fréttir Boðar skattalækkanir og atkvæðagreiðslu um ESB Elísabet önnur Bretadrottning flutti í morgun stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar sinnar í breska þinghúsinu. 27. maí 2015 10:56 Merkel segir ESB-ríki ekki munu hvika frá reglu um frálst flæði fólks Þýskalandskanslari segir að hún muni verða „uppbyggilegur samstarfsaðili“ Breta þannig að megi ná fram breytingum á ESB-aðild Breta. 29. maí 2015 14:17 Kosningar um aðildina að ESB Bretadrottning flutti í gær stefnuræðu Camerons. Meðal helstu mála má nefna þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB, aukin völd til Skotlands, Wales og Norður-Írlands og auknar heimildir leyniþjónustunnar til að fylgjast með farsímanotkun fólks. 28. maí 2015 08:00 Cameron hittir leiðtoga aðildarríkja ESB David Cameron hyggst funda með leiðtogum aðildarríkja ESB þar sem hann hyggst tryggja stuðning við breytingar á ESB-aðild Bretlands. 28. maí 2015 14:33 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Mikill meirihluti breskra þingmanna samþykkti í kvöld frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Bretlands að Evrópusambandinu. 544 greiddu atkvæði með frumvarpinu en aðeins 53 á móti. Þingmenn Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins styðja frumvarpið en það gerir Skoski þjóðarflokkurinn ekki. Atkvæðagreiðslan fór fram í kjölfar annarar umræðu um frumvarpið en það á eftir að fara í gegnum langt umræðu- og breytingaferli til viðbótar áður en það getur verið endanlega samþykkt. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að heil kynslóð Breta hefði ekki fengið að tjá sig um stöðu Bretlands gagnvart Evrópu og að almenningur ætti nú að fá að ráða. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór síðast fram um málið í Bretlandi árið 1975. David Cameron, forsætisráðherra Breta, lofaði því árið 2013 að þjóðaratkvæðagreiðsla myndi fara fram um áframhaldandi stöðu landsins í Evrópusambandinu. Hann segist vilja halda Bretlandi í Evrópusambandinu ef hann nær í gegn ákveðnum breytingum á aðildarsamkomulagi landsins. Cameron hefur lýst því yfir að hann muni semja um betra samkomulag við sambandið fyrir Breta áður en þjóðin greiðir atkvæði, í síðasta lagi undir lok ársins 2017.
Tengdar fréttir Boðar skattalækkanir og atkvæðagreiðslu um ESB Elísabet önnur Bretadrottning flutti í morgun stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar sinnar í breska þinghúsinu. 27. maí 2015 10:56 Merkel segir ESB-ríki ekki munu hvika frá reglu um frálst flæði fólks Þýskalandskanslari segir að hún muni verða „uppbyggilegur samstarfsaðili“ Breta þannig að megi ná fram breytingum á ESB-aðild Breta. 29. maí 2015 14:17 Kosningar um aðildina að ESB Bretadrottning flutti í gær stefnuræðu Camerons. Meðal helstu mála má nefna þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB, aukin völd til Skotlands, Wales og Norður-Írlands og auknar heimildir leyniþjónustunnar til að fylgjast með farsímanotkun fólks. 28. maí 2015 08:00 Cameron hittir leiðtoga aðildarríkja ESB David Cameron hyggst funda með leiðtogum aðildarríkja ESB þar sem hann hyggst tryggja stuðning við breytingar á ESB-aðild Bretlands. 28. maí 2015 14:33 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Boðar skattalækkanir og atkvæðagreiðslu um ESB Elísabet önnur Bretadrottning flutti í morgun stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar sinnar í breska þinghúsinu. 27. maí 2015 10:56
Merkel segir ESB-ríki ekki munu hvika frá reglu um frálst flæði fólks Þýskalandskanslari segir að hún muni verða „uppbyggilegur samstarfsaðili“ Breta þannig að megi ná fram breytingum á ESB-aðild Breta. 29. maí 2015 14:17
Kosningar um aðildina að ESB Bretadrottning flutti í gær stefnuræðu Camerons. Meðal helstu mála má nefna þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB, aukin völd til Skotlands, Wales og Norður-Írlands og auknar heimildir leyniþjónustunnar til að fylgjast með farsímanotkun fólks. 28. maí 2015 08:00
Cameron hittir leiðtoga aðildarríkja ESB David Cameron hyggst funda með leiðtogum aðildarríkja ESB þar sem hann hyggst tryggja stuðning við breytingar á ESB-aðild Bretlands. 28. maí 2015 14:33