Lífið

María stóð sig með prýði

Birgir Olgeirsson skrifar
María Ólafsdóttir á sviði.
María Ólafsdóttir á sviði. vísir/eurovisiontv
María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin.

Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.

Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×