Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 19:30 „Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
„Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira