Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2015 22:44 Embættismenn gengu í gær um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38