Carragher: Sterling á að halda sér saman og skipta um umboðsmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 10:30 Sterling virðist vera á leið frá Liverpool. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og finna sér nýjan umboðsmann.Sjá einnig: Sterling vill fara frá Liverpool samkvæmt BBC Carragher hefur verið duglegur að gagnrýna hegðun Sterling sem virðist róa öllum árum að því að komast frá Liverpool. „Ég þekki Raheem Sterling. Ég spilaði með honum og hann er frábær strákur,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær en honum virtist öllum lokið eftir að hafa heyrt nýjustu fréttirnar um Sterling. „Ég hitti hann um helgina og heilsaði honum. Hann er ekki einhver vitleysingur og ég vona að fólk sjái hann ekki í röngu ljósi. „Ef það er eitthvað sem hann þarf að breyta, þá er það um umboðsmann. Sterling er bara krakki og það gerir mig reiðan að sjá 20 ára gamlan strák og umboðsmann hans fara í stríð við félagið,“ sagði Carragher ennfremur en hann segir að Sterling eigi að halda kyrru fyrir hjá Liverpool, það sé best fyrir feril hans. „Hann þarf ekki að færa sig set. Það er best fyrir hans þróun og þroska sem leikmanns að vera áfram hjá Liverpool. Þar spilar hann í hverri viku,“ sagði Carragher ennfremur.Carragher er ekki sáttur með Sterling þessa dagana.vísir/gettyLiverpool-goðsögnin, sem lagði skóna á hilluna 2013, segir að Sterling hafi ekki efni á að vera með einhverja stæla og verði sýna hvers hann er megnugur í stórum leikjunum. „Strákurinn er frá London og vill greinilega fara aftur þangað. Þetta þarf ekki að snúast um peninga. Þetta gæti snúist um að vera í titilbaráttu og spila í Meistaradeildinni,“ sagði Carragher sem var greinilega misboðið. „Liverpool átti möguleika á að vinna titil í ár, þegar liðið mætti Aston Villa í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hvar gerði Sterling þá? „Þú verður að vinna fyrir titlunum, þeir koma ekki upp í hendurnar á þér. Þú þarft að spila vel í stóru leikjunum. „Hvað gerði Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili? Ekki neitt. Hvað gerði Raheem Sterling? Ekkert. „Það er ekkert verra en það sem hann er að gera núna. Hann á að loka þverrifunni á sér og halda áfram að spila fótbolta,“ sagði Carragher að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15 Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að Raheem Sterling eigi að halda kyrru fyrir í herbúðum Liverpool og finna sér nýjan umboðsmann.Sjá einnig: Sterling vill fara frá Liverpool samkvæmt BBC Carragher hefur verið duglegur að gagnrýna hegðun Sterling sem virðist róa öllum árum að því að komast frá Liverpool. „Ég þekki Raheem Sterling. Ég spilaði með honum og hann er frábær strákur,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær en honum virtist öllum lokið eftir að hafa heyrt nýjustu fréttirnar um Sterling. „Ég hitti hann um helgina og heilsaði honum. Hann er ekki einhver vitleysingur og ég vona að fólk sjái hann ekki í röngu ljósi. „Ef það er eitthvað sem hann þarf að breyta, þá er það um umboðsmann. Sterling er bara krakki og það gerir mig reiðan að sjá 20 ára gamlan strák og umboðsmann hans fara í stríð við félagið,“ sagði Carragher ennfremur en hann segir að Sterling eigi að halda kyrru fyrir hjá Liverpool, það sé best fyrir feril hans. „Hann þarf ekki að færa sig set. Það er best fyrir hans þróun og þroska sem leikmanns að vera áfram hjá Liverpool. Þar spilar hann í hverri viku,“ sagði Carragher ennfremur.Carragher er ekki sáttur með Sterling þessa dagana.vísir/gettyLiverpool-goðsögnin, sem lagði skóna á hilluna 2013, segir að Sterling hafi ekki efni á að vera með einhverja stæla og verði sýna hvers hann er megnugur í stórum leikjunum. „Strákurinn er frá London og vill greinilega fara aftur þangað. Þetta þarf ekki að snúast um peninga. Þetta gæti snúist um að vera í titilbaráttu og spila í Meistaradeildinni,“ sagði Carragher sem var greinilega misboðið. „Liverpool átti möguleika á að vinna titil í ár, þegar liðið mætti Aston Villa í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hvar gerði Sterling þá? „Þú verður að vinna fyrir titlunum, þeir koma ekki upp í hendurnar á þér. Þú þarft að spila vel í stóru leikjunum. „Hvað gerði Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili? Ekki neitt. Hvað gerði Raheem Sterling? Ekkert. „Það er ekkert verra en það sem hann er að gera núna. Hann á að loka þverrifunni á sér og halda áfram að spila fótbolta,“ sagði Carragher að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00 Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15 Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15. maí 2015 10:00
Sterling vill komast burt frá Liverpool segir BBC BBC heldur því fram í kvöld að Raheem Sterling ætli að fara fram á sölu frá Liverpool í sumar. 18. maí 2015 21:15
Wenger: Ég vil ekki ljúga Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur. 19. maí 2015 09:30