Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 16:30 Úr fyrsta heimaleik KR sumarið 2012. Vísir/Vilhelm KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu ekki að spila á grasinu sínu fyrr en 2. júní í fyrra en núna setja þeir nýtt met á vellinum með því að spila fyrsta heimaleikinn 4. maí. Aldrei áður hefur leikur farið fram fyrr í maí á KR-vellinum en gamla metið var 6. maí frá því árin 2012 og 2013. KR-ingar hafa spilað heimaleiki sína á KR-vellinum frá því seinni hluta sumars 1984 og þetta er því 32. tímabil KR-inga í Frostaskjólinu. Í fyrra byrjaði KR-liðið ekki að spila á sínum heimavelli fyrr en í júní og það hafði þá ekki gerst í tuttugu ár að leikur fór ekki fram á KR-vellinum í maí. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá heimaleiki KR-inga sem hafa farið fram á KR-vellinum snemma í maímánuði en KR hefur byrjað 10 af síðustu 32 tímabilum sínum á KR-vellinum fyrir 15. maí."Fyrsti" fyrsti leikur á KR-vellinum undanfarin 32 tímabil: 4. maí 2015: Leikur við FH í kvöld 6. maí 2012: 2-2 jafntefli við Stjörnuna 6. maí 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni 8. maí 2011: 1-1 jafntefli við Keflavík 10. maí 2008: 3-1 sigur á Grindavík 10. maí 2009: 2-1 sigur á Fjölni 11. maí 2010: 2-2 jafntefli við Hauka 13. maí 1985: 4-3 sigur á Þrótti 14. maí 2006: 0-3 tap fyrir FH 14. maí 2007: 1-2 tap fyrir KeflavíkLeikur KR og FH í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu ekki að spila á grasinu sínu fyrr en 2. júní í fyrra en núna setja þeir nýtt met á vellinum með því að spila fyrsta heimaleikinn 4. maí. Aldrei áður hefur leikur farið fram fyrr í maí á KR-vellinum en gamla metið var 6. maí frá því árin 2012 og 2013. KR-ingar hafa spilað heimaleiki sína á KR-vellinum frá því seinni hluta sumars 1984 og þetta er því 32. tímabil KR-inga í Frostaskjólinu. Í fyrra byrjaði KR-liðið ekki að spila á sínum heimavelli fyrr en í júní og það hafði þá ekki gerst í tuttugu ár að leikur fór ekki fram á KR-vellinum í maí. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá heimaleiki KR-inga sem hafa farið fram á KR-vellinum snemma í maímánuði en KR hefur byrjað 10 af síðustu 32 tímabilum sínum á KR-vellinum fyrir 15. maí."Fyrsti" fyrsti leikur á KR-vellinum undanfarin 32 tímabil: 4. maí 2015: Leikur við FH í kvöld 6. maí 2012: 2-2 jafntefli við Stjörnuna 6. maí 2013: 2-1 sigur á Stjörnunni 8. maí 2011: 1-1 jafntefli við Keflavík 10. maí 2008: 3-1 sigur á Grindavík 10. maí 2009: 2-1 sigur á Fjölni 11. maí 2010: 2-2 jafntefli við Hauka 13. maí 1985: 4-3 sigur á Þrótti 14. maí 2006: 0-3 tap fyrir FH 14. maí 2007: 1-2 tap fyrir KeflavíkLeikur KR og FH í kvöld hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálftíma fyrir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00 Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00 Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2. maí 2015 09:00
Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1. maí 2015 08:00
Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2. maí 2015 10:00
Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. 4. maí 2015 08:00
Upprifjun: Höddi Magg afgreiddi KR með síðasta marki sínu í efstu deild Stórveldin KR og FH mætast í risaslag 1. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. maí 2015 11:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1. maí 2015 09:00