Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2015 15:19 Jón Ársæll Þórðarson kveður sjónvarpsáhorfendur í bili að minnsta kosti. Ein lengsta og jafnframt ein verðlaunaðasta þáttaröð í íslensku sjónvarpi, Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli, er nú á enda runnin. Síðasti þátturinn verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld en þá heimsækir Jón Ársæll kraftaverkamanninn Róbert Guðfinnson á Siglufirði. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að um sameiginlega ákvörðun Jóns Ársæls og Stöðvar 2 sé að ræða. Þátturinn hefur verið á dagskrá undanfarin fjórtán ár sem er með því lengsta sem gerst hefur í íslensku sjónvarpi. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur hefur sinn tíma'', segir Jón Ársæll. „Við Steingrímur Jón Þórðarson, framleiðandi þáttanna, höfum velt því fyrir okkur árlega, svo að segja frá byrjun, hvenær væri kominn tími að enda þátt sem þennan. Við vildum hætta á toppnum, eins og sagt er, og nú er stundin runnin upp og kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ bætir hann við. Tengdar fréttir Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Ein lengsta og jafnframt ein verðlaunaðasta þáttaröð í íslensku sjónvarpi, Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli, er nú á enda runnin. Síðasti þátturinn verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld en þá heimsækir Jón Ársæll kraftaverkamanninn Róbert Guðfinnson á Siglufirði. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að um sameiginlega ákvörðun Jóns Ársæls og Stöðvar 2 sé að ræða. Þátturinn hefur verið á dagskrá undanfarin fjórtán ár sem er með því lengsta sem gerst hefur í íslensku sjónvarpi. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur hefur sinn tíma'', segir Jón Ársæll. „Við Steingrímur Jón Þórðarson, framleiðandi þáttanna, höfum velt því fyrir okkur árlega, svo að segja frá byrjun, hvenær væri kominn tími að enda þátt sem þennan. Við vildum hætta á toppnum, eins og sagt er, og nú er stundin runnin upp og kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45