Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2015 15:19 Jón Ársæll Þórðarson kveður sjónvarpsáhorfendur í bili að minnsta kosti. Ein lengsta og jafnframt ein verðlaunaðasta þáttaröð í íslensku sjónvarpi, Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli, er nú á enda runnin. Síðasti þátturinn verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld en þá heimsækir Jón Ársæll kraftaverkamanninn Róbert Guðfinnson á Siglufirði. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að um sameiginlega ákvörðun Jóns Ársæls og Stöðvar 2 sé að ræða. Þátturinn hefur verið á dagskrá undanfarin fjórtán ár sem er með því lengsta sem gerst hefur í íslensku sjónvarpi. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur hefur sinn tíma'', segir Jón Ársæll. „Við Steingrímur Jón Þórðarson, framleiðandi þáttanna, höfum velt því fyrir okkur árlega, svo að segja frá byrjun, hvenær væri kominn tími að enda þátt sem þennan. Við vildum hætta á toppnum, eins og sagt er, og nú er stundin runnin upp og kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ bætir hann við. Tengdar fréttir Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Ein lengsta og jafnframt ein verðlaunaðasta þáttaröð í íslensku sjónvarpi, Sjálfstætt fólk með Jóni Ársæli, er nú á enda runnin. Síðasti þátturinn verður sýndur næstkomandi sunnudagskvöld en þá heimsækir Jón Ársæll kraftaverkamanninn Róbert Guðfinnson á Siglufirði. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að um sameiginlega ákvörðun Jóns Ársæls og Stöðvar 2 sé að ræða. Þátturinn hefur verið á dagskrá undanfarin fjórtán ár sem er með því lengsta sem gerst hefur í íslensku sjónvarpi. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur hefur sinn tíma'', segir Jón Ársæll. „Við Steingrímur Jón Þórðarson, framleiðandi þáttanna, höfum velt því fyrir okkur árlega, svo að segja frá byrjun, hvenær væri kominn tími að enda þátt sem þennan. Við vildum hætta á toppnum, eins og sagt er, og nú er stundin runnin upp og kominn tími til að snúa sér að öðru. Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Sjóarinn sem hafið hafnaði Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson er næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki. 8. maí 2015 13:45