Ráðherrar ESB-ríkja boða hertari aðgerðir Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2015 10:36 Talið er að allt að 950 manns hafi drukknað þegar bátur sökk undan strönd Líbíu um helgina. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB hafa heitið því að efla aðgerðir til að reyna að koma í veg fyrir dauða flóttamanna í Miðjarðarhafi.Í frétt Reuters kemur fram að til standi að efla leitar- og björgunaraðgerðir og aðgerðir til að ná þeim sem skipuleggja slíkar ferðir flóttamanna á illa búnum og ofhlöðnum bátum. Fleiri hundruð flóttamanna hafa drukknað í Miðjarðarhafi síðustu vikurnar og er talið að allt að 950 manns hafi drukknað þegar bátur sökk undan strönd Líbíu um helgina. Stjórnvöld í fjölda Evrópuríkja hafa dregið það að leggja aukið fé til björgunaraðgerða í Miðjarðarhafi af ótta við að óbeint hvetja þannig fleira fólk til að leggja slíkt ferðalag á sig í von um betra líf í Evrópu. Nú sæta þau hins vegar harðri gagnrýni vegna tíðra frétta af dauðsföllum síðustu mánaða. Paolo Gentiloni, utanríkisráðherra Ítalíu, sagði orðspor Evrópusambandsins vera í húfi, þegar hann mætti til ráðherrafundarins í Lúxemborg í morgun. Ítalir hafa lengi beðið önnur aðildarríki sambandsins um aukna aðstoð vegna flóttamannastraumsins. Ítölsk yfirvöld björguðu um átta þúsund flóttamönnum af illa búnum bátum í Miðjarðarhafi í síðustu viku. Hin ítalska Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins, segir nauðsynlegt að byggja upp sameiginlega ábyrgðartilfinningu innan Evrópusambandsins vegna vandans. Segir hún að til greina komi að boða til neyðarfundar hjá leiðtogum aðildarríkja ESB í næstu viku til að ræða næstu skref. Tengdar fréttir Kefst aðgerða frá ESB Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr. 20. apríl 2015 07:31 Líkur á að fleiri finnist á lífi hverfandi Tuttugu og átta hefur verið bjargað í Miðjarðarhafi í dag eftir að bát hvolfdi í Miðjarðarhafinu skömmu eftir miðnætti. 19. apríl 2015 18:09 Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Mál úgansks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB hafa heitið því að efla aðgerðir til að reyna að koma í veg fyrir dauða flóttamanna í Miðjarðarhafi.Í frétt Reuters kemur fram að til standi að efla leitar- og björgunaraðgerðir og aðgerðir til að ná þeim sem skipuleggja slíkar ferðir flóttamanna á illa búnum og ofhlöðnum bátum. Fleiri hundruð flóttamanna hafa drukknað í Miðjarðarhafi síðustu vikurnar og er talið að allt að 950 manns hafi drukknað þegar bátur sökk undan strönd Líbíu um helgina. Stjórnvöld í fjölda Evrópuríkja hafa dregið það að leggja aukið fé til björgunaraðgerða í Miðjarðarhafi af ótta við að óbeint hvetja þannig fleira fólk til að leggja slíkt ferðalag á sig í von um betra líf í Evrópu. Nú sæta þau hins vegar harðri gagnrýni vegna tíðra frétta af dauðsföllum síðustu mánaða. Paolo Gentiloni, utanríkisráðherra Ítalíu, sagði orðspor Evrópusambandsins vera í húfi, þegar hann mætti til ráðherrafundarins í Lúxemborg í morgun. Ítalir hafa lengi beðið önnur aðildarríki sambandsins um aukna aðstoð vegna flóttamannastraumsins. Ítölsk yfirvöld björguðu um átta þúsund flóttamönnum af illa búnum bátum í Miðjarðarhafi í síðustu viku. Hin ítalska Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins, segir nauðsynlegt að byggja upp sameiginlega ábyrgðartilfinningu innan Evrópusambandsins vegna vandans. Segir hún að til greina komi að boða til neyðarfundar hjá leiðtogum aðildarríkja ESB í næstu viku til að ræða næstu skref.
Tengdar fréttir Kefst aðgerða frá ESB Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr. 20. apríl 2015 07:31 Líkur á að fleiri finnist á lífi hverfandi Tuttugu og átta hefur verið bjargað í Miðjarðarhafi í dag eftir að bát hvolfdi í Miðjarðarhafinu skömmu eftir miðnætti. 19. apríl 2015 18:09 Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Mál úgansks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Kefst aðgerða frá ESB Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr. 20. apríl 2015 07:31
Líkur á að fleiri finnist á lífi hverfandi Tuttugu og átta hefur verið bjargað í Miðjarðarhafi í dag eftir að bát hvolfdi í Miðjarðarhafinu skömmu eftir miðnætti. 19. apríl 2015 18:09
Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07