Ráðherrar ESB-ríkja boða hertari aðgerðir Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2015 10:36 Talið er að allt að 950 manns hafi drukknað þegar bátur sökk undan strönd Líbíu um helgina. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB hafa heitið því að efla aðgerðir til að reyna að koma í veg fyrir dauða flóttamanna í Miðjarðarhafi.Í frétt Reuters kemur fram að til standi að efla leitar- og björgunaraðgerðir og aðgerðir til að ná þeim sem skipuleggja slíkar ferðir flóttamanna á illa búnum og ofhlöðnum bátum. Fleiri hundruð flóttamanna hafa drukknað í Miðjarðarhafi síðustu vikurnar og er talið að allt að 950 manns hafi drukknað þegar bátur sökk undan strönd Líbíu um helgina. Stjórnvöld í fjölda Evrópuríkja hafa dregið það að leggja aukið fé til björgunaraðgerða í Miðjarðarhafi af ótta við að óbeint hvetja þannig fleira fólk til að leggja slíkt ferðalag á sig í von um betra líf í Evrópu. Nú sæta þau hins vegar harðri gagnrýni vegna tíðra frétta af dauðsföllum síðustu mánaða. Paolo Gentiloni, utanríkisráðherra Ítalíu, sagði orðspor Evrópusambandsins vera í húfi, þegar hann mætti til ráðherrafundarins í Lúxemborg í morgun. Ítalir hafa lengi beðið önnur aðildarríki sambandsins um aukna aðstoð vegna flóttamannastraumsins. Ítölsk yfirvöld björguðu um átta þúsund flóttamönnum af illa búnum bátum í Miðjarðarhafi í síðustu viku. Hin ítalska Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins, segir nauðsynlegt að byggja upp sameiginlega ábyrgðartilfinningu innan Evrópusambandsins vegna vandans. Segir hún að til greina komi að boða til neyðarfundar hjá leiðtogum aðildarríkja ESB í næstu viku til að ræða næstu skref. Tengdar fréttir Kefst aðgerða frá ESB Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr. 20. apríl 2015 07:31 Líkur á að fleiri finnist á lífi hverfandi Tuttugu og átta hefur verið bjargað í Miðjarðarhafi í dag eftir að bát hvolfdi í Miðjarðarhafinu skömmu eftir miðnætti. 19. apríl 2015 18:09 Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB hafa heitið því að efla aðgerðir til að reyna að koma í veg fyrir dauða flóttamanna í Miðjarðarhafi.Í frétt Reuters kemur fram að til standi að efla leitar- og björgunaraðgerðir og aðgerðir til að ná þeim sem skipuleggja slíkar ferðir flóttamanna á illa búnum og ofhlöðnum bátum. Fleiri hundruð flóttamanna hafa drukknað í Miðjarðarhafi síðustu vikurnar og er talið að allt að 950 manns hafi drukknað þegar bátur sökk undan strönd Líbíu um helgina. Stjórnvöld í fjölda Evrópuríkja hafa dregið það að leggja aukið fé til björgunaraðgerða í Miðjarðarhafi af ótta við að óbeint hvetja þannig fleira fólk til að leggja slíkt ferðalag á sig í von um betra líf í Evrópu. Nú sæta þau hins vegar harðri gagnrýni vegna tíðra frétta af dauðsföllum síðustu mánaða. Paolo Gentiloni, utanríkisráðherra Ítalíu, sagði orðspor Evrópusambandsins vera í húfi, þegar hann mætti til ráðherrafundarins í Lúxemborg í morgun. Ítalir hafa lengi beðið önnur aðildarríki sambandsins um aukna aðstoð vegna flóttamannastraumsins. Ítölsk yfirvöld björguðu um átta þúsund flóttamönnum af illa búnum bátum í Miðjarðarhafi í síðustu viku. Hin ítalska Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins, segir nauðsynlegt að byggja upp sameiginlega ábyrgðartilfinningu innan Evrópusambandsins vegna vandans. Segir hún að til greina komi að boða til neyðarfundar hjá leiðtogum aðildarríkja ESB í næstu viku til að ræða næstu skref.
Tengdar fréttir Kefst aðgerða frá ESB Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr. 20. apríl 2015 07:31 Líkur á að fleiri finnist á lífi hverfandi Tuttugu og átta hefur verið bjargað í Miðjarðarhafi í dag eftir að bát hvolfdi í Miðjarðarhafinu skömmu eftir miðnætti. 19. apríl 2015 18:09 Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Kefst aðgerða frá ESB Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr. 20. apríl 2015 07:31
Líkur á að fleiri finnist á lífi hverfandi Tuttugu og átta hefur verið bjargað í Miðjarðarhafi í dag eftir að bát hvolfdi í Miðjarðarhafinu skömmu eftir miðnætti. 19. apríl 2015 18:09
Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. 19. apríl 2015 11:07