Dolli kallar Gylfa Ægis „has-been“ á BBC Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2015 10:29 Adolf Ingi Erlingsson var meðal viðmælanda í innslagi BBC um hinsegin fræðslu á Íslandi og Gylfa Ægisson. Vísir Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri Radio Iceland og fyrrverandi íþróttafréttamaður, og Árni Grétar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, ræddu við þáttastjórnendur þáttarins BBC Trending á breska ríkisútvarpinu á dögunum. Tilefnið var ummæli Gylfa Ægissonar tónlistarmanns um hinsegin fræðslu í Hafnarfjarðarbæ og viðbrögðin sem þau hafa kallað fram.Hlýða má á þáttinn í heild sinni hér. Innslagið um Ísland hefst eftir um tólf mínútur. „Þau ákváðu að kenna börnum um LGBT og honum féll það ekki í geð,“ útskýrir Adolf fyrir spyrli BBC. „Hann stofnaði svo Facebook-síðu til að mótmæla því.“ Við upphaf innslagsins um Ísland var bútur úr lagi með Gylfa spilað. Spyrillinn biður svo Adolf um að segja frá því hver nákvæmlega Gylfi Ægisson er. „Hann er nokkurs konar „has been,““ segir Adolf og hlær. „Hann naut nokkurra vinsælda á áttunda og níunda áratugnum með hálfgerðri sjóaratónlist. Fínn náungi en í seinni tíð hefur hann fyrst og fremst verið þekktur fyrir fordóma sína gagnvart samkynhneigðum.“Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Spyrillinn segist svo fyrst hafa skilið ummæli Gylfa sem gagnrýni á að hagsmunasamtök fái að hafa áhrif á kynfræðslu.En aðrir sjá þau þá sem fordómafull í garð samkynhneigðra, eins og þú segir?„Já, hann er búinn að berjast gegn Gay Pride-göngunni á Íslandi, sem er stór fjölskylduviðburður, og segir að hún hafi skaðleg áhrif á börn,“ segir Adolf Ingi. Þáttastjórnandi BBC tekur svo næst tali Árna Grétar og leyfir honum að segja frá viðbrögðunum við ummælum Gylfa á samfélagsmiðlum. „Þetta hefur slegið í gegn á netinu,“ segir Árni Grétar. „Síðan sem hann stofnaði hefur einungis um þrjú hundruð „læk“ en síður sem hafa verið stofnaðar í mótmælaskyni hafa þúsundir „læka.““Sjá einnig: Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa Þáttastjórnandi BBC Trending segir að þátturinn hafi reynt að ná tali af Gylfa en það ekki tekist. Hann spyr svo Adolf hvort umræðan um Gylfa og skoðanir hans tengist ekki umræðunni um málfrelsi, og hvort ekki sé hætta á að reiði fólks í garð þessara skoðana geti reynst Gylfa mjög erfið. „Auðvitað,“ segir Adolf. „Allt verður mjög persónulegt í landi þar sem aðeins 330 þúsund manns búa. Ég hugsa að það sé mjög erfitt fyrir hann að þola alla þá gagnrýni sem hann fær. En hann vakti athygli á þessu og hann verður að taka afleiðingunum.“ Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22. apríl 2015 15:00 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri Radio Iceland og fyrrverandi íþróttafréttamaður, og Árni Grétar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, ræddu við þáttastjórnendur þáttarins BBC Trending á breska ríkisútvarpinu á dögunum. Tilefnið var ummæli Gylfa Ægissonar tónlistarmanns um hinsegin fræðslu í Hafnarfjarðarbæ og viðbrögðin sem þau hafa kallað fram.Hlýða má á þáttinn í heild sinni hér. Innslagið um Ísland hefst eftir um tólf mínútur. „Þau ákváðu að kenna börnum um LGBT og honum féll það ekki í geð,“ útskýrir Adolf fyrir spyrli BBC. „Hann stofnaði svo Facebook-síðu til að mótmæla því.“ Við upphaf innslagsins um Ísland var bútur úr lagi með Gylfa spilað. Spyrillinn biður svo Adolf um að segja frá því hver nákvæmlega Gylfi Ægisson er. „Hann er nokkurs konar „has been,““ segir Adolf og hlær. „Hann naut nokkurra vinsælda á áttunda og níunda áratugnum með hálfgerðri sjóaratónlist. Fínn náungi en í seinni tíð hefur hann fyrst og fremst verið þekktur fyrir fordóma sína gagnvart samkynhneigðum.“Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Spyrillinn segist svo fyrst hafa skilið ummæli Gylfa sem gagnrýni á að hagsmunasamtök fái að hafa áhrif á kynfræðslu.En aðrir sjá þau þá sem fordómafull í garð samkynhneigðra, eins og þú segir?„Já, hann er búinn að berjast gegn Gay Pride-göngunni á Íslandi, sem er stór fjölskylduviðburður, og segir að hún hafi skaðleg áhrif á börn,“ segir Adolf Ingi. Þáttastjórnandi BBC tekur svo næst tali Árna Grétar og leyfir honum að segja frá viðbrögðunum við ummælum Gylfa á samfélagsmiðlum. „Þetta hefur slegið í gegn á netinu,“ segir Árni Grétar. „Síðan sem hann stofnaði hefur einungis um þrjú hundruð „læk“ en síður sem hafa verið stofnaðar í mótmælaskyni hafa þúsundir „læka.““Sjá einnig: Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa Þáttastjórnandi BBC Trending segir að þátturinn hafi reynt að ná tali af Gylfa en það ekki tekist. Hann spyr svo Adolf hvort umræðan um Gylfa og skoðanir hans tengist ekki umræðunni um málfrelsi, og hvort ekki sé hætta á að reiði fólks í garð þessara skoðana geti reynst Gylfa mjög erfið. „Auðvitað,“ segir Adolf. „Allt verður mjög persónulegt í landi þar sem aðeins 330 þúsund manns búa. Ég hugsa að það sé mjög erfitt fyrir hann að þola alla þá gagnrýni sem hann fær. En hann vakti athygli á þessu og hann verður að taka afleiðingunum.“
Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22. apríl 2015 15:00 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22. apríl 2015 15:00
Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23