„Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. apríl 2015 19:30 Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. Í Jemen hefur ríkt upplausn í marga mánuði þar sem uppreisnarflokkar berjast um völdin. Sádi-Arabar tilkynntu í dag að þeir myndu verja um þrjú hundruð milljónum dollara í neyðaraðstoð til Jemen, en Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir tafarlausu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í landinu og aðstoð alþjóðasamfélagsins. Rauði krossinn á Íslandi brást við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása sem 25. mars síðastliðinn. Síðan þá hafa yfir 300 fallið, þar af yfir 200 óbreyttir borgarar. Þúsundir hafa særst og eru margar borgir án vatns og rafmagns. Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, er stödd í hafnarborginni Aden í Jemen. Hún segir að á svæðinu séu átök allan sólarhriginn. Borgin sé mikið hættusvæði. „Aden er núna eins og draugabær. Það er allt lokað og engin starfsemi í borginni. Það eru mjög fáir á borgum úti, rusl safnast upp, þetta er bara algjörlega eins og draugabær,“ segir hún. Um 150 þúsund Jemenar hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna ófriðarins í landinu. Elín segir að fólk sé illa á sig komið. „Þeir sem koma inn til okkar og þurfa á aðgerðum að halda hafa orðið fyrir skotárásum. Þá skotárásum í brjósthol, kvið, útlimi og höfuð. Fólk er að mismikið slasað. Við vinnum mikið og gerum margar aðgerðir og björgum mörgum. En það eru líka margir sem deyja“. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. Í Jemen hefur ríkt upplausn í marga mánuði þar sem uppreisnarflokkar berjast um völdin. Sádi-Arabar tilkynntu í dag að þeir myndu verja um þrjú hundruð milljónum dollara í neyðaraðstoð til Jemen, en Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir tafarlausu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í landinu og aðstoð alþjóðasamfélagsins. Rauði krossinn á Íslandi brást við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása sem 25. mars síðastliðinn. Síðan þá hafa yfir 300 fallið, þar af yfir 200 óbreyttir borgarar. Þúsundir hafa særst og eru margar borgir án vatns og rafmagns. Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, er stödd í hafnarborginni Aden í Jemen. Hún segir að á svæðinu séu átök allan sólarhriginn. Borgin sé mikið hættusvæði. „Aden er núna eins og draugabær. Það er allt lokað og engin starfsemi í borginni. Það eru mjög fáir á borgum úti, rusl safnast upp, þetta er bara algjörlega eins og draugabær,“ segir hún. Um 150 þúsund Jemenar hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna ófriðarins í landinu. Elín segir að fólk sé illa á sig komið. „Þeir sem koma inn til okkar og þurfa á aðgerðum að halda hafa orðið fyrir skotárásum. Þá skotárásum í brjósthol, kvið, útlimi og höfuð. Fólk er að mismikið slasað. Við vinnum mikið og gerum margar aðgerðir og björgum mörgum. En það eru líka margir sem deyja“.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira