„Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. apríl 2015 19:30 Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. Í Jemen hefur ríkt upplausn í marga mánuði þar sem uppreisnarflokkar berjast um völdin. Sádi-Arabar tilkynntu í dag að þeir myndu verja um þrjú hundruð milljónum dollara í neyðaraðstoð til Jemen, en Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir tafarlausu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í landinu og aðstoð alþjóðasamfélagsins. Rauði krossinn á Íslandi brást við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása sem 25. mars síðastliðinn. Síðan þá hafa yfir 300 fallið, þar af yfir 200 óbreyttir borgarar. Þúsundir hafa særst og eru margar borgir án vatns og rafmagns. Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, er stödd í hafnarborginni Aden í Jemen. Hún segir að á svæðinu séu átök allan sólarhriginn. Borgin sé mikið hættusvæði. „Aden er núna eins og draugabær. Það er allt lokað og engin starfsemi í borginni. Það eru mjög fáir á borgum úti, rusl safnast upp, þetta er bara algjörlega eins og draugabær,“ segir hún. Um 150 þúsund Jemenar hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna ófriðarins í landinu. Elín segir að fólk sé illa á sig komið. „Þeir sem koma inn til okkar og þurfa á aðgerðum að halda hafa orðið fyrir skotárásum. Þá skotárásum í brjósthol, kvið, útlimi og höfuð. Fólk er að mismikið slasað. Við vinnum mikið og gerum margar aðgerðir og björgum mörgum. En það eru líka margir sem deyja“. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. Í Jemen hefur ríkt upplausn í marga mánuði þar sem uppreisnarflokkar berjast um völdin. Sádi-Arabar tilkynntu í dag að þeir myndu verja um þrjú hundruð milljónum dollara í neyðaraðstoð til Jemen, en Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir tafarlausu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í landinu og aðstoð alþjóðasamfélagsins. Rauði krossinn á Íslandi brást við neyðarkalli Alþjóða Rauða krossins sem kom í kjölfar loftárása sem 25. mars síðastliðinn. Síðan þá hafa yfir 300 fallið, þar af yfir 200 óbreyttir borgarar. Þúsundir hafa særst og eru margar borgir án vatns og rafmagns. Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, er stödd í hafnarborginni Aden í Jemen. Hún segir að á svæðinu séu átök allan sólarhriginn. Borgin sé mikið hættusvæði. „Aden er núna eins og draugabær. Það er allt lokað og engin starfsemi í borginni. Það eru mjög fáir á borgum úti, rusl safnast upp, þetta er bara algjörlega eins og draugabær,“ segir hún. Um 150 þúsund Jemenar hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna ófriðarins í landinu. Elín segir að fólk sé illa á sig komið. „Þeir sem koma inn til okkar og þurfa á aðgerðum að halda hafa orðið fyrir skotárásum. Þá skotárásum í brjósthol, kvið, útlimi og höfuð. Fólk er að mismikið slasað. Við vinnum mikið og gerum margar aðgerðir og björgum mörgum. En það eru líka margir sem deyja“.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira