Verkföll hefjast strax eftir páska 3. apríl 2015 13:37 Páll Halldórsson formaður BHM segir að félagsmenn ætli í hart og sætti sig eki við 3,5 prósenta launahækkun. Fyrstu félagsmenn BHM fara í verkfall á þriðjudaginn en næsti fundur samninganefnda ríkisins og BHM í kjaradeilu aðildarfélaga bandalagsins er ekki boðaður fyrr en á miðvikudag. Formaður BHM segir verkföllin koma til með að hafa mikl áhrif á samfélagið og gagnrýnir að ekki verði fundað í deilunni fyrr en eftir að verkföllin hefjast. Félagsmenn samþykktu í mars að hefja verkföll strax eftir páska. Síðasti fundur í deilunni á mili samninganefndar félagsins og ríkisins var í fyrradag hjá ríkissáttasemjara. Páll Halldórsson, formaður BHM, segir að ekkert hafi miðað í kjaraviðræðunum á fundinum. „Stað núna er alveg sú sama og hún hefur verið alla tíð. Ríkið hefur ekkert hreyft sig, þeir hafa boðið okkur þrjú og hálft prósent í kauphækkun, en það er alveg ljóst mál að það dugar ekki. Þess vegna stöndum við núna frammi fyrir því að verkföll munu hefjast á þriðjudaginn og okkur þykir það mjög hart að menn séu ekki tilbúnir að leggjast í vinnu við að leysa úr því máli,“ segir Páll. Páll segir ríkið sýna mikið andvaraleysi í málinu og segist undrast að ríkið sé ekki tilbúið til að setjast niður yfir páskana til að reyna að vinna lausn á deilunni áður en til verkfalla kemur en næsti fundur í verður á miðvikudag. „Við höfum krafist þess að menn legðust yfir þessa deilu til að finna lausnir áður en til verkfalla kemur en ríkið er ekki tilbúið til þess“. Hann segir að verkföllin komi til með að hafa mikil áhrif þar sem störf verða lögð niður. „Inni á Landspítalanum eru nokkrir hópar sem leggja niður störf, lífeindafræðingar, geislafræðingar, ljósmæður og náttúrufræðingar á rannsóknarstofum og síðan starfsmenn sýslumanns í Reykjavík. Þetta mun hafa veruleg áhrif, og okkur finnst nokkuð frumstætt að menn þurfi fyrst að fara í slagsmál áður en menn fara að ræða í fullri alvöru lausnir á þessu máli.“ segir Páll. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Fyrstu félagsmenn BHM fara í verkfall á þriðjudaginn en næsti fundur samninganefnda ríkisins og BHM í kjaradeilu aðildarfélaga bandalagsins er ekki boðaður fyrr en á miðvikudag. Formaður BHM segir verkföllin koma til með að hafa mikl áhrif á samfélagið og gagnrýnir að ekki verði fundað í deilunni fyrr en eftir að verkföllin hefjast. Félagsmenn samþykktu í mars að hefja verkföll strax eftir páska. Síðasti fundur í deilunni á mili samninganefndar félagsins og ríkisins var í fyrradag hjá ríkissáttasemjara. Páll Halldórsson, formaður BHM, segir að ekkert hafi miðað í kjaraviðræðunum á fundinum. „Stað núna er alveg sú sama og hún hefur verið alla tíð. Ríkið hefur ekkert hreyft sig, þeir hafa boðið okkur þrjú og hálft prósent í kauphækkun, en það er alveg ljóst mál að það dugar ekki. Þess vegna stöndum við núna frammi fyrir því að verkföll munu hefjast á þriðjudaginn og okkur þykir það mjög hart að menn séu ekki tilbúnir að leggjast í vinnu við að leysa úr því máli,“ segir Páll. Páll segir ríkið sýna mikið andvaraleysi í málinu og segist undrast að ríkið sé ekki tilbúið til að setjast niður yfir páskana til að reyna að vinna lausn á deilunni áður en til verkfalla kemur en næsti fundur í verður á miðvikudag. „Við höfum krafist þess að menn legðust yfir þessa deilu til að finna lausnir áður en til verkfalla kemur en ríkið er ekki tilbúið til þess“. Hann segir að verkföllin komi til með að hafa mikil áhrif þar sem störf verða lögð niður. „Inni á Landspítalanum eru nokkrir hópar sem leggja niður störf, lífeindafræðingar, geislafræðingar, ljósmæður og náttúrufræðingar á rannsóknarstofum og síðan starfsmenn sýslumanns í Reykjavík. Þetta mun hafa veruleg áhrif, og okkur finnst nokkuð frumstætt að menn þurfi fyrst að fara í slagsmál áður en menn fara að ræða í fullri alvöru lausnir á þessu máli.“ segir Páll.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira