Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 20. mars 2015 09:25 Fólk kom saman við Perluna til að fylgjast með sólmyrkvanum Vísir/Pjetur Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015 Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent