„Vonum að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2015 12:43 Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Vísir/GVA/Pjetur Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, var í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum eftir sólmyrkvann í morgun. „Ég er eiginlega bara í spennufalli. Ég er alveg dauðþreyttur núna þegar allt er búið og veit ekkert hvað ég á að gera,“ segir Sævar. Sævar segir sólmyrkvann hafa verið betri en hann bjóst við. „Það jafnast ekkert á við að upplifa svona marga í einu að fylgjast með þessu. Þetta var alveg æðislegt og fór fram úr okkar björtustu vonum. Veðrið var algjörlega stórkostlegt, allavega hérna hjá okkur og víðar um landið hef ég heyrt. Það gerir þetta líka allt saman þess virði að vita af þúsundum krakka út um allt land að fylgjast með myrkvanum.“ Stjörnuskoðunarfélagið og Háskóli Íslands stóðu fyrir sólmyrkvahátíð við háskólann í morgun og segir Sævar að þangað hafi komið um 2000 manns. „Það var bara alveg troðið af fólki og stöðugur straumur. Þeir sögðu það líka við okkur, þeir á markaðs- og samskiptasviði háskólans að þetta væri einn besti heppnaðasti viðburður hjá háskólanum.“Sólmyrkvinn speglast hér í bílrúðu.Mynd/Eyrún PétursdóttirBestu aðstæðurnar á Íslandi Aðstæður hér á landi til að fylgjast með sólmyrkvanum voru bestar í allri Evrópu, að sögn Sævars. „Þetta var bara þvílík heppni enda trúði maður þessu varla í morgun, sérstaklega miðað við hvernig tíðin hefur verið undanfarið.“ Undirbúningur er hafinn fyrir næsta almyrkva sem verður 2026. „Við erum náttúrulega búin að læra fullt af þessu, hvernig skipulagningin er, hvað við gerðum vitlaust og hvað við getum gert betur. Heilt yfir erum við samt alveg ótrúlega ánægð með hvernig til tókst og við vonum bara að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt líka,“ segir Sævar.Mynd sem tekin er á Laugavatni af nemendum menntaskólans þar.Mynd/Kjartan/HafsteinnTunglmyrkvi í septemberEn hvenær er von á næsta svona náttúrufyrirbæri? „Núna aðfaranótt 28. september verður tunglmyrkvi, sem var seinast árið 2010. Það er náttúrulega ekki eins sjaldgæft en alveg jafnheillandi þrátt fyrir það. Svo inn á milli, frá því núna og þangað til næsti almyrkvi verður, eru örfáir deildarmyrkvar,“ segir Sævar. Sævar ætlar að fagna í kvöld en fjöldi vina hans kom til landsins til að fylgjast með sólmyrkvanum. „Þetta eru stjörnufræðingar og þeir áttu ekki til orð yfir hversu vel tókst til.“ Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25 Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, var í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum eftir sólmyrkvann í morgun. „Ég er eiginlega bara í spennufalli. Ég er alveg dauðþreyttur núna þegar allt er búið og veit ekkert hvað ég á að gera,“ segir Sævar. Sævar segir sólmyrkvann hafa verið betri en hann bjóst við. „Það jafnast ekkert á við að upplifa svona marga í einu að fylgjast með þessu. Þetta var alveg æðislegt og fór fram úr okkar björtustu vonum. Veðrið var algjörlega stórkostlegt, allavega hérna hjá okkur og víðar um landið hef ég heyrt. Það gerir þetta líka allt saman þess virði að vita af þúsundum krakka út um allt land að fylgjast með myrkvanum.“ Stjörnuskoðunarfélagið og Háskóli Íslands stóðu fyrir sólmyrkvahátíð við háskólann í morgun og segir Sævar að þangað hafi komið um 2000 manns. „Það var bara alveg troðið af fólki og stöðugur straumur. Þeir sögðu það líka við okkur, þeir á markaðs- og samskiptasviði háskólans að þetta væri einn besti heppnaðasti viðburður hjá háskólanum.“Sólmyrkvinn speglast hér í bílrúðu.Mynd/Eyrún PétursdóttirBestu aðstæðurnar á Íslandi Aðstæður hér á landi til að fylgjast með sólmyrkvanum voru bestar í allri Evrópu, að sögn Sævars. „Þetta var bara þvílík heppni enda trúði maður þessu varla í morgun, sérstaklega miðað við hvernig tíðin hefur verið undanfarið.“ Undirbúningur er hafinn fyrir næsta almyrkva sem verður 2026. „Við erum náttúrulega búin að læra fullt af þessu, hvernig skipulagningin er, hvað við gerðum vitlaust og hvað við getum gert betur. Heilt yfir erum við samt alveg ótrúlega ánægð með hvernig til tókst og við vonum bara að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt líka,“ segir Sævar.Mynd sem tekin er á Laugavatni af nemendum menntaskólans þar.Mynd/Kjartan/HafsteinnTunglmyrkvi í septemberEn hvenær er von á næsta svona náttúrufyrirbæri? „Núna aðfaranótt 28. september verður tunglmyrkvi, sem var seinast árið 2010. Það er náttúrulega ekki eins sjaldgæft en alveg jafnheillandi þrátt fyrir það. Svo inn á milli, frá því núna og þangað til næsti almyrkvi verður, eru örfáir deildarmyrkvar,“ segir Sævar. Sævar ætlar að fagna í kvöld en fjöldi vina hans kom til landsins til að fylgjast með sólmyrkvanum. „Þetta eru stjörnufræðingar og þeir áttu ekki til orð yfir hversu vel tókst til.“
Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25 Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19
Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21
Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25
Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29
Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09