Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2015 10:29 Þvílíkur sólmyrkvi. Skjáskot af vefsíðunni Quandly Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. „Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. Ljóst er að um grín er að ræða en þó má reikna með að einhverjir Bretar hafi þurft að gera sér skýin að góðu þegar sólmyrkvinn gekk yfir.Sjá stórbrotinn sólmyrkvi á Svalbarða Íslendingar voru mjög heppnir í dag að fá að bera sólmyrkvann svo vel augum enda bentu spár framan af viku til þess að skýjað yrði og mögulega lítið að sjá nema þá helst á Austfjörðum. Íslendingar um allt land fengu hins vegar einstakt tækifæri til þess að fylgjast með sólmyrkvanum ná hámarki í kringum 9:37 í morgun. Gott grín Quandly má sjá með því að smella hér. Að neðan má myndir sem Bretar víðs vegar um Bretlandseyjar tóku í morgun af útsýni sínu. Myndirnar eru hver annarri - verri. Líkt og Íslendingar eru Bretar allajafna ekkert yfir sig hrifnir af veðurfarinu í eigin landi. Great view of the solar eclipse 2015 earlier today! pic.twitter.com/Ts5SnGFUrL— Volt & State (@VoltAndState) March 20, 2015 The #eclipse was rubbish from Earth but great from space http://t.co/qXuhqvJKaZ pic.twitter.com/xYFcjiLlo2— The Verge (@verge) March 20, 2015 Breathtaking. #eclipse pic.twitter.com/7tPbswcyLQ— Dino Fetscher (@DinoFetscher) March 20, 2015 Some desperately underwhelming #eclipse2015 photos, courtesy of our readers. http://t.co/LMu3vbdFfe pic.twitter.com/JbKxJByjzW— Guardian news (@guardiannews) March 20, 2015 The sun's up there somewhere. Would be nice if the clouds weren't! #@BakerStAstro #eclipse pic.twitter.com/T9jBYcaff5— Flash Bristow (@techiebabe) March 20, 2015 #majoreclipse #muchwow #nosun #peekaboo pic.twitter.com/zMMDQjlU4e— Lukas Neve (@tracetheshape) March 20, 2015 That's about as much of an #eclipse I'm seeing..... #SolarEclipse #eclipse2015 #guttedastrophysicist pic.twitter.com/pZRitnzUTM— sarah barker (@thebarkstar) March 20, 2015 Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20. mars 2015 07:45 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. „Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. Ljóst er að um grín er að ræða en þó má reikna með að einhverjir Bretar hafi þurft að gera sér skýin að góðu þegar sólmyrkvinn gekk yfir.Sjá stórbrotinn sólmyrkvi á Svalbarða Íslendingar voru mjög heppnir í dag að fá að bera sólmyrkvann svo vel augum enda bentu spár framan af viku til þess að skýjað yrði og mögulega lítið að sjá nema þá helst á Austfjörðum. Íslendingar um allt land fengu hins vegar einstakt tækifæri til þess að fylgjast með sólmyrkvanum ná hámarki í kringum 9:37 í morgun. Gott grín Quandly má sjá með því að smella hér. Að neðan má myndir sem Bretar víðs vegar um Bretlandseyjar tóku í morgun af útsýni sínu. Myndirnar eru hver annarri - verri. Líkt og Íslendingar eru Bretar allajafna ekkert yfir sig hrifnir af veðurfarinu í eigin landi. Great view of the solar eclipse 2015 earlier today! pic.twitter.com/Ts5SnGFUrL— Volt & State (@VoltAndState) March 20, 2015 The #eclipse was rubbish from Earth but great from space http://t.co/qXuhqvJKaZ pic.twitter.com/xYFcjiLlo2— The Verge (@verge) March 20, 2015 Breathtaking. #eclipse pic.twitter.com/7tPbswcyLQ— Dino Fetscher (@DinoFetscher) March 20, 2015 Some desperately underwhelming #eclipse2015 photos, courtesy of our readers. http://t.co/LMu3vbdFfe pic.twitter.com/JbKxJByjzW— Guardian news (@guardiannews) March 20, 2015 The sun's up there somewhere. Would be nice if the clouds weren't! #@BakerStAstro #eclipse pic.twitter.com/T9jBYcaff5— Flash Bristow (@techiebabe) March 20, 2015 #majoreclipse #muchwow #nosun #peekaboo pic.twitter.com/zMMDQjlU4e— Lukas Neve (@tracetheshape) March 20, 2015 That's about as much of an #eclipse I'm seeing..... #SolarEclipse #eclipse2015 #guttedastrophysicist pic.twitter.com/pZRitnzUTM— sarah barker (@thebarkstar) March 20, 2015
Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20. mars 2015 07:45 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19
Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20. mars 2015 07:45
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45