Manchester United með besta innbyrðis árangurinn á milli efstu fimm liðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. mars 2015 10:30 Manchester United á eftir þrjá leiki gegn bestu liðunum. vísir/getty Sky Sports News birti áhugaverða stigatöflu í gær þar sem innbyrðis árangur efstu fimm liða ensku úrvalsdeildarinnar er tekinn fyrir. Það kemur kannski einhverjum á óvart að Manchester United, sem er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar, er með bestan árangur á milli toppliðanna fimm. Það hefur innbyrt tíu stig í fimm leikjum. Lærisveinar Louis van Gaal eru búnir að vinna Liverpool tvívegis og Arsenal einu sinni á útivelli, en gera jafntefli við Chelsea heimavelli og tapa fyrir Manchester City á útivelli. Chelsea og Manchester City koma næst á eftir Manchester United með níu stig, en Englandsmeistararnir eru búnir að spila sjö leiki af átta gegn hinum liðunum fjórum og ná því mest tólf stigum í þessari innbyrðis töflu. Arsenal og Liverpool reka lestina; Skytturnar með fimm stig eftir fimm leiki og Liverpool aðeins fjögur stig eftir sex leiki. Brendan Rodgers og hans menn munu aðeins ná í mesta lagi tíu stigum úr átta leikjum gegn fjórum bestu liðum deildarinnar. Arsenal og Liverpool mætast einmitt á laugardaginn í hádeginu í næsta stórleik milli toppliðanna. Bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti þó Liverpool sé í öllu verri málum eftir tap gegn United á sunnudaginn og með tvo leikmenn líklega í banni..@ManUtd are top of the head-to-head table between the top five in the @premierleague. #SSNHQpic.twitter.com/s4ZhcCNA3N — Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) March 23, 2015Leikirnir sem toppliðin eiga eftir:Chelsea: Stoke (h) QPR (ú) Manchester United (h) Arsenal (ú) Leicester (ú) Crystal Palace (h) Liverpool (h) West Brom (ú) Sunderland (h)Manchester City: Crystal Palace (ú) Manchester United (ú) West Ham (h) Aston Villa (h) Tottenham (ú) QPR (h) Swansea (ú) Southampton (h)Arsenal: Liverpool (h) Burnley (ú) Sunderland (h) Chelsea (h) Hull (ú) Swansea (h) Manchester United (ú) West Brom (h)Manchester United: Aston Villa (ú) Manchester City (h) Chelsea (ú) Everton (ú) West Brom (h) Crystal Palace (ú) Arsenal (h) Hull (ú)Liverpool: Arsenal (ú) Newcastle (h) Hull (ú) West Brom (ú) QPR (h) Chelsea (ú) Crystal Palace (h) Stoke (ú) Enski boltinn Tengdar fréttir Martin Skrtel á leið í þriggja leikja bann fyrir þetta brot? Ef dómarinn í leik Liverpool og Man. Utd segir að hann hefði rekið Slóvakann út af hefði hann séð brotið fer miðvörðurinn í bann. 23. mars 2015 13:45 Skrtel verður að svara í dag Varnarmaður Liverpool á yfir höfði sér þriggja leikja bann. 24. mars 2015 07:45 Herrera: Hef aldrei séð eftir ákvörðun minni Spánverjinn segir að það hafi verið rétt ákvörðun að ganga til liðs við Manchester United. 24. mars 2015 08:45 Mourinho: Titilbaráttunni á að vera lokið Jose Mourinho segir að Chelsea ætti að vera með mun fleiri stig en liðið er með. 23. mars 2015 08:15 Neville: United má ekki láta sig dreyma um titilinn Lærisveinar Louis van Gaal eiga eftir að mæta toppliðunum þremur og þurfa að verja stöðu sína gagnvart Meistaradeildarsæti. 23. mars 2015 11:30 Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22. mars 2015 00:01 Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22. mars 2015 16:25 Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22. mars 2015 15:51 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Sky Sports News birti áhugaverða stigatöflu í gær þar sem innbyrðis árangur efstu fimm liða ensku úrvalsdeildarinnar er tekinn fyrir. Það kemur kannski einhverjum á óvart að Manchester United, sem er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar, er með bestan árangur á milli toppliðanna fimm. Það hefur innbyrt tíu stig í fimm leikjum. Lærisveinar Louis van Gaal eru búnir að vinna Liverpool tvívegis og Arsenal einu sinni á útivelli, en gera jafntefli við Chelsea heimavelli og tapa fyrir Manchester City á útivelli. Chelsea og Manchester City koma næst á eftir Manchester United með níu stig, en Englandsmeistararnir eru búnir að spila sjö leiki af átta gegn hinum liðunum fjórum og ná því mest tólf stigum í þessari innbyrðis töflu. Arsenal og Liverpool reka lestina; Skytturnar með fimm stig eftir fimm leiki og Liverpool aðeins fjögur stig eftir sex leiki. Brendan Rodgers og hans menn munu aðeins ná í mesta lagi tíu stigum úr átta leikjum gegn fjórum bestu liðum deildarinnar. Arsenal og Liverpool mætast einmitt á laugardaginn í hádeginu í næsta stórleik milli toppliðanna. Bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti þó Liverpool sé í öllu verri málum eftir tap gegn United á sunnudaginn og með tvo leikmenn líklega í banni..@ManUtd are top of the head-to-head table between the top five in the @premierleague. #SSNHQpic.twitter.com/s4ZhcCNA3N — Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) March 23, 2015Leikirnir sem toppliðin eiga eftir:Chelsea: Stoke (h) QPR (ú) Manchester United (h) Arsenal (ú) Leicester (ú) Crystal Palace (h) Liverpool (h) West Brom (ú) Sunderland (h)Manchester City: Crystal Palace (ú) Manchester United (ú) West Ham (h) Aston Villa (h) Tottenham (ú) QPR (h) Swansea (ú) Southampton (h)Arsenal: Liverpool (h) Burnley (ú) Sunderland (h) Chelsea (h) Hull (ú) Swansea (h) Manchester United (ú) West Brom (h)Manchester United: Aston Villa (ú) Manchester City (h) Chelsea (ú) Everton (ú) West Brom (h) Crystal Palace (ú) Arsenal (h) Hull (ú)Liverpool: Arsenal (ú) Newcastle (h) Hull (ú) West Brom (ú) QPR (h) Chelsea (ú) Crystal Palace (h) Stoke (ú)
Enski boltinn Tengdar fréttir Martin Skrtel á leið í þriggja leikja bann fyrir þetta brot? Ef dómarinn í leik Liverpool og Man. Utd segir að hann hefði rekið Slóvakann út af hefði hann séð brotið fer miðvörðurinn í bann. 23. mars 2015 13:45 Skrtel verður að svara í dag Varnarmaður Liverpool á yfir höfði sér þriggja leikja bann. 24. mars 2015 07:45 Herrera: Hef aldrei séð eftir ákvörðun minni Spánverjinn segir að það hafi verið rétt ákvörðun að ganga til liðs við Manchester United. 24. mars 2015 08:45 Mourinho: Titilbaráttunni á að vera lokið Jose Mourinho segir að Chelsea ætti að vera með mun fleiri stig en liðið er með. 23. mars 2015 08:15 Neville: United má ekki láta sig dreyma um titilinn Lærisveinar Louis van Gaal eiga eftir að mæta toppliðunum þremur og þurfa að verja stöðu sína gagnvart Meistaradeildarsæti. 23. mars 2015 11:30 Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22. mars 2015 00:01 Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22. mars 2015 16:25 Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22. mars 2015 15:51 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Martin Skrtel á leið í þriggja leikja bann fyrir þetta brot? Ef dómarinn í leik Liverpool og Man. Utd segir að hann hefði rekið Slóvakann út af hefði hann séð brotið fer miðvörðurinn í bann. 23. mars 2015 13:45
Skrtel verður að svara í dag Varnarmaður Liverpool á yfir höfði sér þriggja leikja bann. 24. mars 2015 07:45
Herrera: Hef aldrei séð eftir ákvörðun minni Spánverjinn segir að það hafi verið rétt ákvörðun að ganga til liðs við Manchester United. 24. mars 2015 08:45
Mourinho: Titilbaráttunni á að vera lokið Jose Mourinho segir að Chelsea ætti að vera með mun fleiri stig en liðið er með. 23. mars 2015 08:15
Neville: United má ekki láta sig dreyma um titilinn Lærisveinar Louis van Gaal eiga eftir að mæta toppliðunum þremur og þurfa að verja stöðu sína gagnvart Meistaradeildarsæti. 23. mars 2015 11:30
Mata og Gerrard í aðalhlutverkum í sigri United | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Manchester United bar sigurorð af Liverpool, 1-2, í stórleik helgarinanr í ensku úrvalsdeildinni. 22. mars 2015 00:01
Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22. mars 2015 16:25
Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22. mars 2015 15:51