Kristján Flóki biður Blika afsökunar 25. mars 2015 22:34 Kristján Flóki í leik með FH. mynd/hafliði Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Í henni er rakin atburðarrásin í kringum félagaskipti leikmannsins sem Blikar lýstu yfir að væri á leið til félagsins. Viku síðar skrifaði hann svo undir hjá FH eftir að hafa snúist hugur. Kristján Flóki biður Blika afsökunar á því.FréttatilkynninginVegna fréttaflutnings um félagaskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar er rétt að eftirfarandi komi fram: Þann 16. mars 2015 gengu Breiðablik og FC Köbenhavn frá samningi um félagskipti Kristjáns Flóka í gegnum umboðsskrifstofu leikmannsins. Samdægurs samþykkti Kristján Flóki samninginn munnlega og var það staðfest í tölvupóstsamskiptum og á fundi milli félagsins og umboðsskrifstofu hans að hann myndi ganga í raðir Breiðabliks. Þegar það lá fyrir samþykktu allir hlutaðeigandi að standa sameiginlega að fréttatilkynningu þar sem tilkynnt yrði um félagskipti Kristjáns Flóka í Breiðablik í fjölmiðlum. Ákveðið var að undirrita skriflegan samning síðar þann sama dag, en leikmaðurinn var þá staddur í Danmörku. Úr því varð þó ekki þar sem Kristjáni Flóka snérist hugur og ákvað hann í framhaldinu að gerast leikmaður FH. Kristjáni Flóka þykir leitt að hafa skipt um skoðun og biður forsvarsmenn, starfsfólk og stuðningsmenn Breiðabliks innilega afsökunar á þessum málalokum og óskar þeim góðs gengis á knattspyrnuvellinum í sumar. Með yfirlýsingu þessari telst máli þessu lokið og munu málsaðilar ekki tjá sig frekar um það við fjölmiðla. Virðingarfyllst,Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar BreiðabliksMagnús Agnar Magnússon, meðeigandi TotalfootballKristján Flóki Finnbogason Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Í henni er rakin atburðarrásin í kringum félagaskipti leikmannsins sem Blikar lýstu yfir að væri á leið til félagsins. Viku síðar skrifaði hann svo undir hjá FH eftir að hafa snúist hugur. Kristján Flóki biður Blika afsökunar á því.FréttatilkynninginVegna fréttaflutnings um félagaskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar er rétt að eftirfarandi komi fram: Þann 16. mars 2015 gengu Breiðablik og FC Köbenhavn frá samningi um félagskipti Kristjáns Flóka í gegnum umboðsskrifstofu leikmannsins. Samdægurs samþykkti Kristján Flóki samninginn munnlega og var það staðfest í tölvupóstsamskiptum og á fundi milli félagsins og umboðsskrifstofu hans að hann myndi ganga í raðir Breiðabliks. Þegar það lá fyrir samþykktu allir hlutaðeigandi að standa sameiginlega að fréttatilkynningu þar sem tilkynnt yrði um félagskipti Kristjáns Flóka í Breiðablik í fjölmiðlum. Ákveðið var að undirrita skriflegan samning síðar þann sama dag, en leikmaðurinn var þá staddur í Danmörku. Úr því varð þó ekki þar sem Kristjáni Flóka snérist hugur og ákvað hann í framhaldinu að gerast leikmaður FH. Kristjáni Flóka þykir leitt að hafa skipt um skoðun og biður forsvarsmenn, starfsfólk og stuðningsmenn Breiðabliks innilega afsökunar á þessum málalokum og óskar þeim góðs gengis á knattspyrnuvellinum í sumar. Með yfirlýsingu þessari telst máli þessu lokið og munu málsaðilar ekki tjá sig frekar um það við fjölmiðla. Virðingarfyllst,Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar BreiðabliksMagnús Agnar Magnússon, meðeigandi TotalfootballKristján Flóki Finnbogason
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13
Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25
Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32
Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45