Kristján Flóki biður Blika afsökunar 25. mars 2015 22:34 Kristján Flóki í leik með FH. mynd/hafliði Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Í henni er rakin atburðarrásin í kringum félagaskipti leikmannsins sem Blikar lýstu yfir að væri á leið til félagsins. Viku síðar skrifaði hann svo undir hjá FH eftir að hafa snúist hugur. Kristján Flóki biður Blika afsökunar á því.FréttatilkynninginVegna fréttaflutnings um félagaskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar er rétt að eftirfarandi komi fram: Þann 16. mars 2015 gengu Breiðablik og FC Köbenhavn frá samningi um félagskipti Kristjáns Flóka í gegnum umboðsskrifstofu leikmannsins. Samdægurs samþykkti Kristján Flóki samninginn munnlega og var það staðfest í tölvupóstsamskiptum og á fundi milli félagsins og umboðsskrifstofu hans að hann myndi ganga í raðir Breiðabliks. Þegar það lá fyrir samþykktu allir hlutaðeigandi að standa sameiginlega að fréttatilkynningu þar sem tilkynnt yrði um félagskipti Kristjáns Flóka í Breiðablik í fjölmiðlum. Ákveðið var að undirrita skriflegan samning síðar þann sama dag, en leikmaðurinn var þá staddur í Danmörku. Úr því varð þó ekki þar sem Kristjáni Flóka snérist hugur og ákvað hann í framhaldinu að gerast leikmaður FH. Kristjáni Flóka þykir leitt að hafa skipt um skoðun og biður forsvarsmenn, starfsfólk og stuðningsmenn Breiðabliks innilega afsökunar á þessum málalokum og óskar þeim góðs gengis á knattspyrnuvellinum í sumar. Með yfirlýsingu þessari telst máli þessu lokið og munu málsaðilar ekki tjá sig frekar um það við fjölmiðla. Virðingarfyllst,Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar BreiðabliksMagnús Agnar Magnússon, meðeigandi TotalfootballKristján Flóki Finnbogason Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Í henni er rakin atburðarrásin í kringum félagaskipti leikmannsins sem Blikar lýstu yfir að væri á leið til félagsins. Viku síðar skrifaði hann svo undir hjá FH eftir að hafa snúist hugur. Kristján Flóki biður Blika afsökunar á því.FréttatilkynninginVegna fréttaflutnings um félagaskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar er rétt að eftirfarandi komi fram: Þann 16. mars 2015 gengu Breiðablik og FC Köbenhavn frá samningi um félagskipti Kristjáns Flóka í gegnum umboðsskrifstofu leikmannsins. Samdægurs samþykkti Kristján Flóki samninginn munnlega og var það staðfest í tölvupóstsamskiptum og á fundi milli félagsins og umboðsskrifstofu hans að hann myndi ganga í raðir Breiðabliks. Þegar það lá fyrir samþykktu allir hlutaðeigandi að standa sameiginlega að fréttatilkynningu þar sem tilkynnt yrði um félagskipti Kristjáns Flóka í Breiðablik í fjölmiðlum. Ákveðið var að undirrita skriflegan samning síðar þann sama dag, en leikmaðurinn var þá staddur í Danmörku. Úr því varð þó ekki þar sem Kristjáni Flóka snérist hugur og ákvað hann í framhaldinu að gerast leikmaður FH. Kristjáni Flóka þykir leitt að hafa skipt um skoðun og biður forsvarsmenn, starfsfólk og stuðningsmenn Breiðabliks innilega afsökunar á þessum málalokum og óskar þeim góðs gengis á knattspyrnuvellinum í sumar. Með yfirlýsingu þessari telst máli þessu lokið og munu málsaðilar ekki tjá sig frekar um það við fjölmiðla. Virðingarfyllst,Borghildur Sigurðardóttir, formaður Knattspyrnudeildar BreiðabliksMagnús Agnar Magnússon, meðeigandi TotalfootballKristján Flóki Finnbogason
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13
Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. 24. mars 2015 18:49
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25
Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32
Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. 25. mars 2015 06:30
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45