Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 26. mars 2015 12:20 Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. „Þetta legst mjög vel í mig. Þetta var bara annar landsleikur og það er alltaf gaman að fá að sjá eitthvað nýtt. Þetta er samt töluvert öðruvísi menning og land en maður er vanur. Leikurinn verður vonandi skemmtilegur," sagði Alfreð Finnbogason. „Ég held að við þurfum aðallega að venjast tímanum því við höfum allir spilað margoft á gervigrasi og innanhúss sem guttar. Við þurfum því hugsa um að að ná góðum svefni og hvílast vel," sagði Alfreð. Hann fagnar því að vera aftur til móts við landsliðsfélagana. „Það er alltaf gaman að koma í nýtt umhverfi og breyta aðeins til. Það er langt á milli landsleikjanna og það er mjög gaman að hitta félagana aftur," sagði Alfreð. Alfreð skoraði þriðja mark Real Sociedad á móti Córdoba um síðustu helgi en markið hans kom stuttu eftir að hann kom inná sem varamaður undir lok leiksins. „Það var mikill léttir og gott fyrir mig. Þetta mark mun gefa mér mikið. Ég get kannski spilað með meiri ró núna og vera ekki að vera aðeins að fókusera á það að skora. Nú get ég reynt að vera mikilvægur á þeim mínútum sem ég fær," sagði Alfreð en hann viðurkennir að það hefur ekki verið auðvelt fyrir hann að eyða mestum tíma á varamannabekknum hjá David Moyes. „Það er aldrei auðvelt þegar þú ert ekki að spila og ég veit ekki um neinn metnaðarfullan fótboltamann sem er ánægður þegar hann er ekki að spila. Ég er engin undantekning á því. Maður fer í gegnum allan skalann, verður pirraður og ánægður og fer allan hringinn. Maður þarf bara að tækla þetta með jákvæðni því það er það eina sem virkar," sagði Alfreð. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Barcelona - Girona | Börsungar geta komist á toppinn Manchester City - Everton | Enginn Grealish hjá gestunum Hitnar enn undir Postecoglou Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Þróttur - Valur | Vilja auka við stigamet sitt Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. „Þetta legst mjög vel í mig. Þetta var bara annar landsleikur og það er alltaf gaman að fá að sjá eitthvað nýtt. Þetta er samt töluvert öðruvísi menning og land en maður er vanur. Leikurinn verður vonandi skemmtilegur," sagði Alfreð Finnbogason. „Ég held að við þurfum aðallega að venjast tímanum því við höfum allir spilað margoft á gervigrasi og innanhúss sem guttar. Við þurfum því hugsa um að að ná góðum svefni og hvílast vel," sagði Alfreð. Hann fagnar því að vera aftur til móts við landsliðsfélagana. „Það er alltaf gaman að koma í nýtt umhverfi og breyta aðeins til. Það er langt á milli landsleikjanna og það er mjög gaman að hitta félagana aftur," sagði Alfreð. Alfreð skoraði þriðja mark Real Sociedad á móti Córdoba um síðustu helgi en markið hans kom stuttu eftir að hann kom inná sem varamaður undir lok leiksins. „Það var mikill léttir og gott fyrir mig. Þetta mark mun gefa mér mikið. Ég get kannski spilað með meiri ró núna og vera ekki að vera aðeins að fókusera á það að skora. Nú get ég reynt að vera mikilvægur á þeim mínútum sem ég fær," sagði Alfreð en hann viðurkennir að það hefur ekki verið auðvelt fyrir hann að eyða mestum tíma á varamannabekknum hjá David Moyes. „Það er aldrei auðvelt þegar þú ert ekki að spila og ég veit ekki um neinn metnaðarfullan fótboltamann sem er ánægður þegar hann er ekki að spila. Ég er engin undantekning á því. Maður fer í gegnum allan skalann, verður pirraður og ánægður og fer allan hringinn. Maður þarf bara að tækla þetta með jákvæðni því það er það eina sem virkar," sagði Alfreð.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Barcelona - Girona | Börsungar geta komist á toppinn Manchester City - Everton | Enginn Grealish hjá gestunum Hitnar enn undir Postecoglou Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Þróttur - Valur | Vilja auka við stigamet sitt Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. 26. mars 2015 11:00
Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. 26. mars 2015 11:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45