Hólmfríður: Hef sjaldan verið í betra standi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 19:00 Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik gegn Japan á Algarve. vísir/getty Tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Noregi hefst um helgina og byrjar Íslendingaliðið Avaldsnes á heimaleik gegn Arna-Björnar. Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er lykilmaður í liði Avaldsnes, en hún hefur spilað 76 leiki og skorað í þeim 51 mark. „Ég hef sjaldan verið í betra formi fyrir tímabil. Ég er í góðu standi, sterk andlega og hef sjaldan notið mín svona á undirbúningstímabilinu,“ segir Hólmfríður í viðtali við karmoynytt.no. Landsliðskonan nýtur lífsins í Karmöy og hefur ekkert nema góða hluti að segja um yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Arne Utvik. „Ég get bara sagt góða hluti um fyrstu fjögur árin mín hérna. Ég elska Karmöy. Fólkið hérna er orðin ný fjölskylda fyrir mér,“ segir Hólmfríður. „Fyrst og fremst verð ég að tala um Arne Utvik og það sem hann hefur gert fyrir mig, félagið og norskan kvennafótbolta. Undir hans stjórn er umhverfið í kringum liðið mun betra og hann hefur skilað mikilli vinnu og sett pening í félagið. Hann mætir á æfingar, sækir boltana og sinnir allskonar störfum fyrir félagið.“ Utvik fékk Tom Nordlie, frægan þjálfara í Noregi sem hefur þjálfað karlalið á borð við Lilleström, Start, Vålerenga, Odd, Viking og nú síðast Íslendingaliðið Sandnes. „Við erum með marga nýja leikmenn í hópnum og þeir eru spennandi. Liðið er búið að æfa vel undir stjórn Tom Nordli sem er mjög góður þjálfari með marga styrkleika. Hann hefur skýra stefnu og er mjög virkur á æfingum,“ segir Hólmfríður. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Noregi hefst um helgina og byrjar Íslendingaliðið Avaldsnes á heimaleik gegn Arna-Björnar. Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er lykilmaður í liði Avaldsnes, en hún hefur spilað 76 leiki og skorað í þeim 51 mark. „Ég hef sjaldan verið í betra formi fyrir tímabil. Ég er í góðu standi, sterk andlega og hef sjaldan notið mín svona á undirbúningstímabilinu,“ segir Hólmfríður í viðtali við karmoynytt.no. Landsliðskonan nýtur lífsins í Karmöy og hefur ekkert nema góða hluti að segja um yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Arne Utvik. „Ég get bara sagt góða hluti um fyrstu fjögur árin mín hérna. Ég elska Karmöy. Fólkið hérna er orðin ný fjölskylda fyrir mér,“ segir Hólmfríður. „Fyrst og fremst verð ég að tala um Arne Utvik og það sem hann hefur gert fyrir mig, félagið og norskan kvennafótbolta. Undir hans stjórn er umhverfið í kringum liðið mun betra og hann hefur skilað mikilli vinnu og sett pening í félagið. Hann mætir á æfingar, sækir boltana og sinnir allskonar störfum fyrir félagið.“ Utvik fékk Tom Nordlie, frægan þjálfara í Noregi sem hefur þjálfað karlalið á borð við Lilleström, Start, Vålerenga, Odd, Viking og nú síðast Íslendingaliðið Sandnes. „Við erum með marga nýja leikmenn í hópnum og þeir eru spennandi. Liðið er búið að æfa vel undir stjórn Tom Nordli sem er mjög góður þjálfari með marga styrkleika. Hann hefur skýra stefnu og er mjög virkur á æfingum,“ segir Hólmfríður.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn