Dagsektir lagðar á vegna sjö barna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2015 09:55 Ekki hefur komið til greiðslu þar sem foreldrar hafa brugðist við og nefnt börnin sín. Vísir/Heiða Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu. Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu.
Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36
„Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30