Segir fjárfestingasamninginn ekki raska samkeppni á fiskeldismarkaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 08:42 Matorka hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík. Forstjóri Matorku, Árni Páll Einarsson, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag önnur fyrirtæki í fiskeldi hafi getað sótt um ívilnun vegna nýfjárfestinga líkt og Matorka gerði á grundvelli laga frá árinu 2010 um slíkar ívilnanir. Fyrirtækið hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, verið gagnrýnd fyrir fjárfestingarsamning ríkisins við fyrirtækið. Árni Páll segir umsókn Matorku hafa fengið efnislega og vandaða meðferð í stjórnsýslunni og nú „þegar því ferli er lokið koma fram hagsmunaaðilar og aðrir fiskeldisframleiðendur og eru ósáttir við að lögin geti átt við fyrirtæki sem séu í fiskeldi.“ Þá segir forstjórinn jafnframt að samkeppnisforskot fyrirtækja sem nú starf í fiskeldi sé „töluvert við fyrirtæki sem byggja framleiðslu frá grunni, líkt og Matorka.“ Þá heldur Árni Páll því fram að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. Hámarksívilnun til fyrirtækisins verður 425 milljónir króna, segir forstjórinn, en fjárfestingin er áætluð um 1,4 milljarðar. Því standist þær fullyrðingar um að fyrirtækið hafi rétt á allt að 60% enga skoðun. Að lokum segir Árni Páll að fjárfestingasamningur Matorku við ríkið leiði ekki af sér röskun á fiskeldismarkaðnum: „Ekki tala kollegar um að áform annarra framleiðenda á Íslandi setji allt á hliðina en í pípunum er framleiðsluaukning á bleikju um allt að 5.000 tonn og er þar Samherji stærstur. Af hverju telst það ekki röskun á samkeppni?“ Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
Forstjóri Matorku, Árni Páll Einarsson, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag önnur fyrirtæki í fiskeldi hafi getað sótt um ívilnun vegna nýfjárfestinga líkt og Matorka gerði á grundvelli laga frá árinu 2010 um slíkar ívilnanir. Fyrirtækið hyggst setja á laggirnar bleikjueldi í Grindavík og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, verið gagnrýnd fyrir fjárfestingarsamning ríkisins við fyrirtækið. Árni Páll segir umsókn Matorku hafa fengið efnislega og vandaða meðferð í stjórnsýslunni og nú „þegar því ferli er lokið koma fram hagsmunaaðilar og aðrir fiskeldisframleiðendur og eru ósáttir við að lögin geti átt við fyrirtæki sem séu í fiskeldi.“ Þá segir forstjórinn jafnframt að samkeppnisforskot fyrirtækja sem nú starf í fiskeldi sé „töluvert við fyrirtæki sem byggja framleiðslu frá grunni, líkt og Matorka.“ Þá heldur Árni Páll því fram að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. Hámarksívilnun til fyrirtækisins verður 425 milljónir króna, segir forstjórinn, en fjárfestingin er áætluð um 1,4 milljarðar. Því standist þær fullyrðingar um að fyrirtækið hafi rétt á allt að 60% enga skoðun. Að lokum segir Árni Páll að fjárfestingasamningur Matorku við ríkið leiði ekki af sér röskun á fiskeldismarkaðnum: „Ekki tala kollegar um að áform annarra framleiðenda á Íslandi setji allt á hliðina en í pípunum er framleiðsluaukning á bleikju um allt að 5.000 tonn og er þar Samherji stærstur. Af hverju telst það ekki röskun á samkeppni?“
Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14
Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50
Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15